Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 19
FORSÍÐUGREIN VIÐTflL VIÐ BflLTflSflR Baltasar Kormákur og eiginkona hans, Lilja Pálmatlóttir. Þau hafa stofnað framleiðslu- og umboðsfyrirtæki á sviði kvikmynda og leiklistar, Sögn ehf. eða Blue Eyes Productíöns. í gegnum þetta fyrirtæki hyggjast þau hjón m.a. selja Baltasar sem leikstjóra og gera út á erlendan kvikmyndamarkað í framtíðinni. Mynd: Geir Ólafsson Andrýmið gaf taekifaerið Baltasar hafði unnið með Ingvari Þórð- arsyni og Halli Helgasyni í Loftkastalanum frá 1994. Kvikmynda- fyrirtækið 101 Reykjavik, sem stofnað var af Baltasar og Ingvari, var einungis stofnað í kringum kvikmyndina 101 Reykjavík og stóð ekkert frekar til að halda þeim rekstri áfram. Baltasar og Lilju hafði um alllangt skeið langað til að starfa meira saman og þegar þessu verkefni lauk myndaðist tækifæri fyrir þau hjón að setja fyrirtækið á laggirnar. „Núna kemur í ljós hvers konar lif þetta fyrirtæki á framundan en að öllum likindum lítur það vel út,“ segir Baltasar. Nýja fyrirtækið er að stíga sín fyrstu spor en ástæða er til bjart- sýni því að horfur eru á góðri aðsókn í Operunni og næg verk- efni eru framundan. Fyrirtækið er aðalframleiðandi að fransk-ís- lensk-amerísku verkefni í leikstjórn Solveigar Anspach, sem heit- ir Stormy Weather. Agætlega gengur að ijármagna kvikmynd, sem gerð er eftir leikritinu Hafið eftir Olaf Hauk Símonarson, auk þess sem Baltasar mun leikstýra myndinni A Little Trip to Hea- ven eftir eigin handriti í framleiðslu kvikmyndafyrirtækis Sigur- jóns Sighvatssonar í Hollywood, Palomar. Tökur á henni heijast í haust. Hann er einnig búinn að tryggja sér réttinn á Mýrinni eft- ir Arnald Indriðason og er að láta skrifa kvikmyndahandrit upp úr Njálu þannig að það er af nógu að taka. Sjálfur hefur Baltasar hafnað hátt í 30 erlendum verkefnum á síðustu misserum en þau snerust m.a. um leiksfjórn á „heimskulegum, amerískum há- skólamyndum, sem ég hef engan áhuga á,“ eins og hann segir, en af þessum verkefnum eru tvö áhugaverð, sem hann hefur sýnt áhuga. Verið er að kanna ijármögnun á þeim erlendis og er hann ekki reiðubúinn að ræða þau neitt frekar á þessu stigi málsins. - Er fyrirtældð ykkar fyrst og fremst áfangi á leið þinni að þvi að verða kvikmyndaleikstjóri erlendis? „Þetta er flókinn heimur. Erlendis stofna leikstjórar og þekktir leikarar gjarnan framleiðslufyrirtæki í kringum sjálfa sig og þessi fyrirtæki fara svo í samstarf við önnur fyrirtæki. Þannig verður viðkomandi fyrirtæki meðframleiðandi að stórum kvik- myndum. Þetta umhverfi, sem ég er að búa mér tíl, gefur mér þann möguleika að taka inn verkefni sem ég hef áhuga á að framleiða og halda um stjórnvölinn. Eg sé ekki ffamtíðina á mákur sér fyrst og fremst um framleiðsluhliðina. Hún snýst ekki einungis um fjármálahliðina heldur lika að velja saman fólk í verkefnið. Fyrirtæki Baltasars og Iilju heitir því rammíslenska nafni Sögn ehf. en vörumerki fyrirtækisins er Blue Eyes og mun fyrirtækið ganga undir því nafni erlendis. En af hveiju þetta nafn? „Vegna þess að konan mín er með blá augu,“ svarar Baltasar og heldur áfram: „Mig langaði að finna ferskt og létt nafn á fyrirtæk- ið, sem hefði jákvæð áhrif á fólk. Á íslandi skiptir nafnið ekki endilega miklu máli, verkefnin standa alveg fyrir sínu og það hvaða fyrirtæki framleiðir myndina dregur ekki úr athyglinni sem hún fær. Erlendis er hins vegar ekkert verra að hafa alþjóð- legt eða enskt nafn til að kynna verkefni fyrirtækisins og þróa áfram möguleikana á alþjóðamarkaði.“ sundlaugarbarmi með Pina Colada í annarri hendinni en ég vil hins vegar hafa bæði sambönd og möguleika erlendis. Það er ekkert sem segir að ekki sé hægt að hafa skrifstofu í Reykjavík en starfa erlendis. Fyrirtækið hefur tvo möguleika, að starfa er- lendis og draga verkefni inn í landið. Hugmyndin er náttúrulega að reyna að komast inn í alþjóðlegt umhverfi án þess að þurfa endilega að jdirgefa það íslenska. Islensk kvikmyndagerðarlist getur verið mjög alþjóðleg ef nógu vel er að henni staðið." Framleiðslan er áhættufjárfesting Framleiðsla á leiksýningum og kvikmyndum er mikil áhættuJjárfesting, tapið getur orðið stórt og hagnaðurinn reyndar lika ef vel gengur. Aðsókn í leik- hús er mjög góð og nemur þvi að hver einasti Islendingur fari í 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.