Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 32
ttUvH* Uo«»inír' o«»*«n "M'fe ”“gvöll $ Þótt gefið sé í skyn að Fréttablaðið sé ekki í neinni krossferð gagnvart ein- Flestir telja að DV verði frekarfyrir barðinu á Fréttablaðinu en Morgun- umfrekar en öðrum er Ijóst að því er ætlað að velgja Morgunblaðinu und- blaðið og að DV-feðgar séu að misstíga sig. DV er víða blað númer tvö á ir uggum og takafrá því lesendur og auglýsendur. heimilum oggæti hœglega lent í því að missa auglýsendur. Eru DV-feðgar a Fréttablaðið hefurgöngu sína á sama tíma og nokkur skjálfti er á fjölmiðlamarkaðinum vegna ótta um samdrátt á þessu ári. Það sem afer ársins hafa allir stóru fjölmiðl- arnir fundið fyrir minni eftirspurn á auglýsingamarkaði og stigið á bremsurnar í rekstrinum. Margirspyrja sigpess vegna að því hvort DV-feðgarnir, Sveinn R. Eyjóljsson og Eyjóljur Sveinsson, séu að misstíga sig með því að setja Fréttablaðið á markað oggera DV þannig hugsanlega erfið- ara fyrir. ísigtinu erhins vegarað stugga við veldi Morgun- blaðsins. Iljósiþessa vekur sömuleiðis mikla athygli að hópurfjárfesta undirforystu Ola Björns Kárasonar, ritstjóra DV, skuli leggja íþá tvísýnu að kaupa 40%, minnihluta, í Útgájufélaginu DV ehf. En í hópi Ola eru frændurnirÁgúst Einarsson og Einar Sigurðsson, sonur Sigurðar heitins Einarssonar íEyjum, bróður Ágústar, og Hjörtur Nielsen. Ejtirþessa sölu á Frjáls jjölmiðlun 60% í DV. Efdr Jón G. Hauksson Myndir Geir Olafsson Eru DV-feðgarnir, Sveinn R Eyjólfsson og Eyjólfur Sveins- son, aðaleigendur Frjálsrar fjölmiðlunar að misstíga sig með því setja Fréttablaðið á markað? Mun skotið geiga þannig að Fréttablaðið, en því er ætlað að stugga við veldi Morgunblaðsins, hrifsi bæði auglýsingar frá DV og fækki áskrifendum þess með þeim afleiðingum að DV sitji eftir með sárt ennið? Eða mun Fréttablaðið taka auglýsingar jafnt frá öll- um öðrum ijölmiðlum, meðal annars ljósvakamiðlunum? Þetta eru spurningar sem margir velta fýrir sér í ljósi þess að Fréttablaðið hefur göngu sína á sama tíma og nokkur skjálfti er fýrir á fjölmiðlamarkaðinum vegna ótta um nokkurn samdrátt framundan. Það sem sem af er þessu ári hafa allir stóru ljölmiðlarnir fundið fýrir minni eftirspurn á auglýsinga- markaði og gripið tíl aðhaldsaðgerða, m.a. stigið á bremsur í starfsmannamálum. Fækkað hefur um eitt dagblað á markaðn- um, Dag, en hann var sameinaður DV fyrir skömmu. Mikill taprekstur hefur verið á Degi á undanförnum árum. Erlendis hafa fjölmiðlar sömuleiðis haldið að sér höndum vegna erfið- ara efnahagsumhverfis, ekki síst dregið saman seglin í netút- gáfum sínum. Og erlendar sjónvarpsstöðvar hafa fundið mjög fyrir því að dregið hafi úr auglýsingum netfyrirtækja, raunar svo að það er eins og dregið hafi fyrir sólu. Netfyrirtæki hafa hins vegar verið lítíll biti hjá íslensku sjónvarpsstöðvunum. Hvað um það, sumir halda því fram að auglýsingamarkað- ur stóru fjölmiðlanna hérlendis stækki með tilkomu Frétta- blaðsins svo öflugt auglýsingatæki verði blaðið. Aðrir telja þessu öfugt farið og það sé fjarri lagi að kakan stækki heldur 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.