Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 64
Rúna Jónsdóttir er kynningarfulltrúi Stígamóta. Hún segir mikla þörf á því að sýna gerandann í ofbeldismálum. FV-mynd: Geir Ólafsson það upp með einhverju. Það gerðum við með ástarljóðum og söng um ástina." Ábyrgðin á Sinn stað Kannski er ástin svarið við kynferðis- ofbeldi? Eða hvað? „Okkur fannst það smella alveg að stilla þessu hvoru á móti öðru og við vildum breyta umræðunni og umijölluninni um kynferðisofbeldi, sem undanfarin 20 ár hef- ur snúist mest um þolendur þess og ofbeldið sjálft. Inn í heild- armyndina vantar oftast gerandann, þann sem ber ábyrgð á ofbeldinu og það er næsta vonlítið að ná árangri gegn kyn- ferðisofbeldi nema hafa gerandann með - þann sem ber ábyrgðina.“ Ekki síst vegna þess að skömm og sektarkennd verður gjarnan hlutskipti þess sem fyrir ofbeldinu verður og það er auðvitað ekki rétt. Þess vegna bjuggum við meðal annars til nærbuxnakarlinn þar sem við erum að benda á að það er persóna, maður með ráði og rænu sem nauðgar litlu barni. Þó það sé ógnvekjandi að taka þetta fram, teljum við eigi að síður að það sé nauðsyn- legt. I myndunum, sem voru á strætóskýlunum, reyndum við að bijótast út úr þeirri trú að konur sem verða fyrir ofbeldi séu allar bláar og marðar og að það sé hægt að sjá það á börnum að þau hafi verið beitt kynferðisofbeldi." Ekki hægt að mæla árangur Herferðin fékk þrjár tilnefningar í flokkunum besta veggspjaldið, besta dagblaðaauglýsingin og besta umhverfisgrafíkin í síðustu AAA-auglýsingakeppni Imarks og segir það ýmislegt um hversu vel þykir til hafa tekist. Ekki er með góðu móti hægt að mæla árangurinn af auglýsingum sem þessum en Rúna segir það þó ótvírætt að í kjölfar umræðna og auglýsinga komi meira af hringingum og hjálparbeiðnum og nefnir sem dæmi að í kjölfar mikilla um- ræðna um nauðganir í fyrra hafi komum kvenna sem nauðgað hafði verið, ijölgað um 20%. FjarlægjUIU Ofbeldismennina „Karla upplifa sig gjarnan ekki sem hóp,“ segir Rúna, „og þeir taka það ekki inn á sig þó einn þeirra beiti ofbeldi á sama hátt og konur sem frekar hrökkva við og grípa til aðgerða ef ein úr hópnum verður fyrir sliku. Við þurf- um að beina forvörnum sérstaklega til drengja og karla og benda þeim á að ofbeldismennirnir koma úr þeirra hópi. Það hrekkur enginn lengur í kút þó við segjum frá þvi að 10-20% kvenna verði fyrir kynferðisofbeldi, en ef við segjum að 10-20% norrænna karla valdi heilsutjóni með kynferðisofbeldi, þá verður málið allt í einu mjög erfitt. Við þurfum að einbeita okkur að því að tjarlægja hætt- una, ekki bara forða þeim sem fyrir ofbeldinu verður. Mig langar að lokum til að segja það að það eru sennilega engir jafri þakklát- ir módelunum sínum og \nð, þessum hugrökku heþum sem sátu fyrir á auglýsingunum okkar.“ SD PANDA vírusvarnar- forrit - Öflug leiö til þess að halda tölvunni lausri við vírusa. AFRITUNAR- <$>EcrÍX STÖÐVAR - VXA- Stærðspólu: 66 GB þjöppuð /32 GB óþjöppuð. Afköst: 6 MB/sek. „Interface11: SCSI UltraWide2 LVD 68 pinna. Gagna þjöppun: ALDC vélbúnaður. Villuleið- rétting: 4-layer Reed Solomon ECC. Líftími les/skrif haus: 30.000 klst. Samhæfni: Windows, Linux, Novell, Unix, MacOS (listinn er ekki tæmandi). c V li Heildarlausnir í tölvu- & tæknibúnaði HT&T ehf. Sætún 8, 125 Reykjavík Sími 569 1400, Fax 569 1554, www.htt.is 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.