Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 55
bora hurðargat á milli byggingannasegir hann. Njáil átti á þessum tíma Vélaleigu Njáls Harðarsonar hf., sem hann notaði sem móð- urfyrirtætó er hann flutti með ijölskylduna til Bandaríkjanna. Það er venjulega ektó einfalt að fá landvistarleyfi þar, svokallað grænt korfi en Njáll notaði gat í löggjöfinni til að smjúga inn. „Erlend fyrirtæki geta sett upp starfsemi í Bandarflqunum og flutt þangað starfsmenn, sem tá þá Intercompany trans- fer visa og geta svo sótt um græna kortið á þeim grundvelli. Þetta gerði ég og nú hefur tjölskyldan tryggt sér grænt kort það sem eftír er ævinnar, svo við þurfum ektó einu sinni að fara árlega til Bandaríkjanna að halda leyfinu við.“ Vélaleiguna seldi hann svo þegar græna kortið var í höfn. I Bandaríkjunum setti Njáll á stofn blikksmiðju og byggingastarfsemi. A tíma- bili var hann með 87 manns í vinnu og vann Njáll Harðarson, til vinstri, ásamt Stuart Morris, aðalframkvœmdastjóra EP-One Plc. EP-One Plc. þróar forrit eins og crime-on-line, sem þrátt jýrir nafnið er ekki forrit til að ýta undirglæþi, heldur til að Jýrirbyggja þá. Eða þá lstéjob, sem að sögn kunnugra er snjallasta atvinnuleitar- forritið á markaðnum. lurum frá Nígeríu fyrir stórfyrirtætó eins og Macy’s. „Það er nóg að gera í Bandaríkj- unum fyrir Islendinga, sem segja aldrei nei við vinnu.“ Eftír sjö ár „álpaðist" Njáll heim, „eins og bjáni,“ bætir hann við. „Eg fór heim með þá hugsjón að þýða bandarísku verktakalöggjöfina sem lið í að aðstoða við að koma einhverri mynd á íslenska verktakastarf- semi. í Bandaríkjunum þarf próf og réttindi til að vera verktató, en á íslandi er enginn ábyrgur." Stjórnmálin virtust rétti vettvangurinn til að láta til sín taka í þessum efnum og Njáll gekk í Alþýðuflokkinn, en hann fékk fljótt að vita að það yrðu aldrei sett nein lög um verktakastarfsemi og honum væri best að gleyma þessu. Þetta voru þó tjörlegir dagar, því Alþýðuflokkurinn klofnaði og Njáll var í hópi „útgöngumanna“ eins og þeir kölluðust En svo fékk hann nóg af pólitíkinni. „Hug- sjónirnar gufuðu upp í sjálfshyggjunni,“ segir hann með bros á vör. „Eg hætti í pólitíkinni og fór að hugsa um sjálfan mig.“ Næsta skref var að kaupa Nýju blikksmiðjuna, þar sem hann framleiddi íslensku hjólbörurnar, þær bestu á markaðnum, full- yrðir hann. Margir landar hans virðast sama sinnis, því þær hafa náð mitólli útbreiðslu. Um mitt árið 1992 var íslenstó vertakaiðn- aðurinn á barmi gjaldþrots og Njáll fór ektó varhluta af því og neyddist því til að loka blikksmiðjunni þar sem viðstóptavinirnir gátu ektó staðið í stólum. Stórir verktakar eins og SH verktakar, Hagvirtó og Byggðaverk lögðu upp laupana. „Eg hafði séð um smiði á loftræstikerfi fyrir Vífilfellshúsið á vegum SH verktaka, en það fékkst aldrei greitt Þetta hefði ektó verið hægt ef tiflögur min- ar um ný verktakalög hefðu náð fram að ganga.“ Frá fasteignasölu í forvarnir Upp úr þvi fór Njáfl að vinna hjá Fast- eignaþjónustunni. Á þeim tíma höfðu fæstir heyrt um Internetið, hvað þá að menn væru að hugleiða notkun þess. En Njáfl datt í hug að nota Netið til að koma fasteignaupplýsingum á framfæri. Fáir vissu eitthvað um Netforritun, svo hann fikraði sig áfram sjálf- ur. Netvinnan vatt upp á sig og þegar nokkuð var liðið á árið 1995 hafði Njáll orðið það mitóð að gera í Netinu að hann hætti hjá Fast- eignaþjónustunni. Athyglin beindist að tvennu. Annars vegar að svindlbréfum frá óprúttnum Nígeríubúum, sem leiddi til þess að Njáll fór að þróa forrit, sem síðan hefur fengið nafnið crime-on-flne. Því hefur að sögn Njáls verið vel tetóð. Á íslandi nota lögreglan og tryggingarfélögin crime-on-flne. Menn fá frítt pláss fyrir 100 skráningar þar sem þeir geta skráð eignir sínar þar, svo sem farsíma, tölvur, hjól, bíla og annað sem þjófar sækjast eftir. Ef hlutunum er stolið er hægt að slá inn kenni- númer hlutarins ásamt lýsingu og stöðu svo sem ef um er að ræða stolinn hlut eða bara fyrirfram skráningu. Ef það númer verður síðan slegið aftur inn, hvort sem það er af lögreglu eða öðrum, sem hafa hlutinn undir hendi þá fær eigandinn sjálfvirkt tölvupóst um það og getur þá haft samband við viðkomandi. Ef tryggingar- félögin hafa bætt hlutinn fá þau þessa tilkynningu. Breska lögreglan hefur sýnt áhuga á forritinu og það hefur ver- ið markaðssett í Kaliforníu og Texas. „Forritið kemur ektó i veg fyrir þjófnað, en það er flður í forvörnum,“ segir Njáfl og bendir á að forritið hafi þegar reynst vel á íslandi. Þar fefla tryggingar- íslensk fyrirtæki gengið í gildruna Starfsemin er alþjóðleg og Njáll veit til þess að nokkur íslensk fyrirtæki hafi gengið í gildruna. „Það hefur engin þjóð sloppið," bætir hann við. Svindlararnir hafa útibú í London og funda oft þar með viðskiptavinum. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.