Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 86
Sigmar B. Hauksson Jjallar að þessu sinni um hversdagsvín undiryfirskriftinni: „Vín á þriðjudögum. “Hann segir að léttvín losi um streitu og hafi slakandi áhrif. Vín á þriðjudögum Fátt getur verið betra á gráum og köld- um hversdegi en að fá sér glas af góðu víni þegar heim er komið. Flestir Is- lendingar fá sér helst vín um helgar eða þegar þeir fara á veitingastaði. Víða um heim, og þá helst í þeim löndum sem vín eru framleidd, drekkur fólk vín á hveijum degi, en þannig er því nú ekki háttað hér- lendis enda vin hátt sköttuð og því dýr. Vín er gott fyrir hjartað og meltinguna og það losar einnig um streitu og hefur slakandi áhrif. Þá getur gott vín einnig gert góðan mat betri. Vín geymist lengur en margir halda, í það minnsta í þrjá daga, best er að geyma vínið í kæliskáp og þarf tappi að vera 1 flöskunni. Ef það er hins vegar fremur lít- ið eftir í flöskunni borgar sig ekki að geyma það til drykkjar held- ur er betra að setja það í ísmolapoka og frysta það og nota síðar í sósur. Góður lystauki Varla er hægt að hugsa sér betri drykk fyrir mat en þurrt sérrí. Sykur- magnið í þurru sérríunum sem nefnast Fino og Manzanilla er nánast ekkert. Bragðið er því mikið, létt og ögrandi. Þurru sérríin eru um 15-16% að styrkleika. Ekki er nægilegt úrval af góðum Fino sérríum í verslunum ÁTVR, úrvalið er hins vegar mun meira af sætum sérríum sem minna fremur á sæl- gæti en áfengi. Eitt besta þurra sérríið í rík- inu er Tio Pepe Fino á krónur 1.510,- Þetta er skijáfþurrt sérrí með léttum kryddilmi og bragði af hnetum og grænum eplum. Fyrir þá sem ekki eru hrifnir af mjög þurrum vinum skal bent á / Flestir Islendingar fá sér helst vín um helgar eóa þegarþeir fara á veitingastaði. Vegna umrœbunnar um hollustu léttra vína fiölgarþeim stöðugt sem gjarnan vilja fá sérglas afvíni afog til. Eftir Sigmar B. Hauksson 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.