Frjáls verslun - 01.11.2001, Síða 22
ÁGÚST OG LÝÐUR MENN ÁRSINS 2001
9.1.2001 10.3.2001 9.5.2001 8.7.2001 6.9.2001 5.11.2001
Hagnaður Bakkauör Group
l mil|j- f- skatta sku. 300 stærstu
Búist er við að hagnaðurinn nemi
2.300 milljónum króna fyrir
skatta á næsta ári.
Grafið sýnir gengisþróun á bréfum í Bakkavör Group. Eins og sjá má tók gengið stökk
upp á við pegar tilkynnt var um kaupin á KFF í Bretlandi. Sömuleiðis pegar útkoman í
útboði Jýrirtœkisins lá fyrir. Heimild: Búnaðarbanki Islands
Bylting á matvælamarkaði Matvælamarkaðurinn hefur ver-
ið að taka miklum breytingum á undanförnum árum og þær
breytingar eru lengst komnar í Bretlandi. Eftirspurnin eftir til-
búinni, ferskri fæðu er stöðugt að aukast. Vinsældir niðursoð-
innar vöru eru að líða undir lok. Neytendur eru í auknum
mæli að gefa gaum að gæðunum. Þeir vilja kaupa ferska og tíl-
búna vöru sem lítið þarf að hafa fyrir í stað
hefðbundinnar heimilismatreiðslu. Til að
svara þessari eftirspurn framleiðir Bakkavör
Group ýmsa ferska rétti, t.d. Tikka Masala og
aðra austurlenska réttí, sem neytendur eru
farnir að þekkja en kunna kannski ekki að matreiða, kavíar,
álegg, síld og margt fleira. Bakkavör framleiðir eingöngu fyrir
stórmarkaði og verslanakeðjur.
„Bylting er að eiga sér stað í Bretlandi og hún mun eiga sér
stað í öðrum Evrópulöndum í framhaldinu. Við ætlum að taka
þátt í þessari byltingu. Að okkar vití er borðliggjandi að pakka-
Lýður og Ágúst
Fareldrar: Inga Ágústsdóttir snyrtifræðingur og Guðmundur Lýðsson vélstjóri.
Systir: Sigrún Guðmundsdóttir, 31 érs.
Uppeldi: Hefðbundið.
Mottó: „Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi".
10-15 ára gamlir voru bræðurnir í sveit að Hólum í Hornafirði.
Nafn: Lýður Guðmundsson.
Starfsheiti: Forstjóri Bakkavör Group hf.
flldur: 34 ára.
Eiginkona: Guðrún Eyjólfsdóttir.
Barn: Alexander, tveggja ára.
Menntun: Stúdentspróf frá
Verslunarskóla íslands.
Starfsreynsla: Vann í Hrað-
frystistöðinni í Reykjavík
með skóla. Stofnaði
Bakkavör hf. fyrir 15 árum
og hefur unnið við
fyrirtækið æ síðan.
Áhugamál: Fjölskyldan, veiði-
mennska, matargerð, skíði
og góðar bækur. Er félagi í
laxveiðifélaginu Ufsanum,
fyrst og fremst félags-
skaparins vegna. Les árs-
reikninga uppi í rúmi á kvöldin.
Nafn: Ágúst Guðmundsson.
Starfsheiti: Stjórnarformaður Bakkavör Group hf
flldur: 37 ára.
Eiginkona: Þuríður Reynisdóttir kennari.
Menntun: Fjölbrautaskólinn í Ármúla.
Tungumálanám í Frakklandi.
Starfsreynsla: Á sjónum og í Hrað-
frystistöðinni í Reykjavík með skóla.
Síðar sem leiðsögumaður. Hann
tekur enn í dag einn túr é
sumri. Stofnaði Bakkavör hf.
fyrir 15 árum og hefur unnið
við fyrirtækið æ síðan.
Áhugamál: Matur og matar-
gerð, útivist og skíði.
Vinnan, viðskipti og rekstur
fyrirtækja almennt.
22