Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Side 25

Frjáls verslun - 01.11.2001, Side 25
ÁGÚST OG LÝÐURIVIENN ÁRSINS 2001 Saga Bakkauör Group 198G Bakkavör stofnað. Fyrstu árin sérhæfði fyrirtækið sig í vinnslu hrogna. 1993 Bakkavör fékk vottun á ÍST ISO - 9002. 1994 Fyrsta dótturfélagið, Bakkavör UK, stofnað í Bretlandi. 1995 Grandi hf. varð hluthafi í Bakkavör og hlutaféð jókst um 36 milljónir króna. 1996 Starfsemin flutt til Reykjanesbæjar. Fyrirtækið fór í skuldabréfa- útboð og var það gert í fyrsta skipti é íslandi. 1997 Annað dótturfélag stofnað í Frakklandi, Bakkavör France. 1998 20% í franska fyrirtækinu Comptoir Du Caviar keypt. Samningur við Kaupþing um endurfjármögnun. 1999 Bakkavör eignaðist 100% hlut í Comptoir Du Caviar. Sænska fyrirtækið Lysekils Flavsdelikatesser AB keypt. 2000 Nýtt hlutafélag stofnað utan um verksmiðjurnar á íslandi, Bakka- vör (sland hf., og nafni móðurfélagsins breytt í Bakkavör Group hf. Nýtt félag, Bakkavör Germany, stofnað og pólskt sölu- og dreifingarfyrirtæki, Bakkavör Polska, keypt. Bakkavör France keypti 42% í PIDR í Chile. Bakkavör Group keypti breska mat- vælafyrirtækið Wine&Dine Plc. Félagið skráð á Verðbréfaþingi í kjölfar hlutafjárútboðs. 2001 Breska matvælafyrirtækið Katsouris Fresh Foods, KFF, keypt. Fllutafjárútboð á fslandi, í Danmörku og Svíþjóð heppnaðist afar vel. fl meiri áhrif á þróun Bakkavarar en margir aðrir og óhætt sé að fullyrða að það hafi haft mikil og jákvæð áhrif að fá þessa menn til liðs við fyrirtækið. Bakkavör hafi verið lítið þekkt fyrirtæki fram til þess tima að Grandi, sem hefur haft það orð- spor að fjárfesta á réttum stöðum, kom inn. Fjárfest- ing Granda hafi vakið athygli á Bakkavör og verið ákveðinn gæðastimpill á þeim tíma. „í fyrsta lagi hafði þetta ákveðin ímyndaráhrif, ef við getum orðað það sem svo. I öðru lagi fengum við þarna í fyrsta skipti alvöru peninga lil að standa straum af frekari uppbyggingu. Þetta ljármagn gerði okkur kleift að ráðast í tvær verksmiðjubyggingar í Reykjanesbæ sem gerbreyttu fyrirtækinu á þeim tíma. Við fórum úr þvi að vera eingöngu hrávöru- vinnslufyrirtæki yfir í það að vera fyrirtæki sem framleiðir nejdendavörur. Við fórum út í umbyltingu sem við vorum auðvitað búnir að undirbúa í mörg ár þar á undan. Að því leytinu til var þetta tvímælalaust vendipunktur hjá okkur og kynnin af Brynjólfi hafa verið afar góð. Hann hefur verið traustur liðsmaður okkar í gegnum stjórn félagsins,“ segir Agúst Kaupþing kom inn í fyrirtækið árið 1998 og var ljármálum félagsins þá komið „í nútímalegt horf,“ eins og Agúst orðar það. „I hlutafjáraukn- ingunni keypti Kaupþing töluverðan hlut í félag- Góður stjórnandi þarf að vera skipu- lagður og kunna að setja fólkinu sínu markmið, fá það til að fylgja sér. Hann þarf að hafa yfirsýn, leyfa mönnum að gera mistök og læra af þeim. Stjórnandi þarf að kunna að velja fólk með sér og vera óhræddur að hreinsa til ef þarf. Hann þarf að geta tekið erfiðar ákvarðanir. inu með það að markmiði að koma okkur á markað tveimur árum síðar og það stóðst með ágætum. Við fórum á markað árið 2000 með góðum árangri og höfum upp frá því átt gott öryggi Öryggisskáparnir frá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 25

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.