Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.11.2001, Qupperneq 53
Fimm sértræðingar sná í spilin um áramól Spumingin til Sigurðar B. Stefánssonar, framkvæmdastjóra hjá Islandsbanka, er þessi: / Islendingar eru aö ganga í gegnum sína fyrstu hlutabréfakreppu. Allir spyrja sig núna að pví hvort botninum á hlutabréfamark- aðnum séð náð eða ekki, hvort heldur hérlendis sem erlendis. Botninn líklegast að baki M! Iargt bendir til þess að „botninn“ á hlutabréfamarkaði hafi verið þann 21. september sl. eða tíu dögum eftir hryðjuverkin hræðilegu á Manhattan. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum og víðast hvar í heiminum hækkaði frá þeim lægsta punkti á næstu átta vikum um 15% eða þar um bil og var eftir það orðið svipað og í síðari hluta ágústmánaðar 2001. í samanburði við hagnað fyrirtækja er verð á hlutabréfum í Bandaríkjunum, í Evr- ópu eða á íslandi þó ekki mjög lágt um þessar mundir, en hafa verður í huga að fyrir- tæki hafa átt í barningi síðustu misseri vegna lægðar í efoahagslífi og hagnaður er því ekki með besta móti. Líklega tekur afkoma fyrir- tækja að skána á fyrri hluta ársins 2002 en hlutabréfaverð tekur venjulega strikið til hækkunar nokkrum mánuðum fyrr. Hagn- aður fyrirtækja er sú stærð sem langmestu ræður um þróun verðs á hlutabréfum og því er gott að fylgjast vel með afkomutölum sem taka að birtast snemma í janúarmánuði. A Islandi hafði verð á hlutabréfum með sjávarútvegsfyrirtækin í broddi fylkingar tekið að hækka síðla sumars. Þann 11. sept- ember sló í bakseglin en frá 21. september hefur hækkun hér nokkurn veginn haldist í hendur við alþjóðlegan markað og var verðið fyrir jólin 15 til 20% hærra en 21. september. Astæður fyrir betri rekstrar- horfum fyrirtækja á Islandi er gengis- lækkun krónunnar um 25 til 30%, ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar til lækk- unar skatta og nú síðast nýgert samkomulag á vinnumarkaði um að láta launalið samninga óbreyttan þann 1. febrúar 2002. Afkomutölur skráðra fyrirtækja á Verðbréfaþingi bera þess vott að umtalsverður viðsnúningur oiæb hefur orðið. Þrátt fyrir linnulaust krepputal í þjóðfélaginu í þrjú misseri hefur stjórn- völdum tekist aðdáanlega að halda sjó og því hefur ekki hægt tilfmnanlega á hraða framleiðslu á íslandi. Hlutabréfaverð mun því fara hækkandi á árinu 2002. Hlutabréfa- ijárfestar kunna að þurfa að veðja á einstök fyrirtæki til þess að ná betri árangri en í boði er í skuldabréfum vegna þess að þar er útlitið venju fremur gott á árinu 2002. Margt bendir til þess að Bandaríkin verði enn eina ferðina eimreiðin sem dregur önnur ríki með sér upp úr kreppu- fari síðustu missera. Vægðarlaus barátta Greenspans seðlabankastjóra til að við- halda framleiðniaukningu í hagkerfinu er að bera þann árangur að hlutfallslega minni tekjur munu fara í súginn í Bandaríkunum í þessari niðursveiflu en í mörgum öðrum löndum, t.d. í Evrópu. Horfur á hlutabréfa- markaði á árinu 2002 eru því fremur væn- legar og ljóst er að mikið er af góðum, smáum og millistórum fyrirtækjum í örum vexti, t.d. á Bandaríkjamarkaði, sem eiga eftir að hækka mikið í verði á árinu. V/SSMOOUSD \ 250 Úrualsvísitalan á íslandi Sigurður B. Stefáns- son, framkvæmda- stjóri hjá íslands- banka-Eignastýringu: „Horfur á hlutabréfa- markaði á árinu 2002 eru fremur vænlegat.“ Samanburður jan Európuuís tala MS USD\r 199G - des 2001 01/97 01/98 01/99 01/00 01/01 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.