Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Síða 74

Frjáls verslun - 01.11.2001, Síða 74
UM ÁRflMÓT / t Olafur Ingi Olafsson framkvæmdastjóri á íslensku auglýsingastofunni Risagjaldþrot í greinintii r Arið á auglýsingamarkaðnum einkenndist af varnarbar- áttu. Samdráttur í viðskiptalífinu kemur hratt og örugg- lega fram í markaðs- og auglýsingamálum. Þar er fljót- legt að skera niður þannig að kostnaðarlækkanir koma strax fram. Afleiðingar koma hins vegar í bakið á mönnum fyrr eða síðar þegar sala eða hlutdeild minnkar eða hrynur og það getur kostað margfalt meira að byggja söluna upp að nýju. Ymis fýrirtæki nýta hinsvegar þau tækifæri sem óneitan- lega liggja í stöðunni með því að halda sókninni áfram og stækka markaðshlutdeild sína eða gera sig meira áberandi með minni tilkostnaði. Ahersla Islensku augýsingastofunnar á að taka málin faglegri og markvissari tökum en nokkru sinni fyrr hefur mælst mjög vel fýrir meðal viðskiptavina okkar. Eftirminnilegasta einstaka mál ársins var risagjaldþrot í greininni. Þar tapa kröfuhafar væntanlega hundruðum millj- óna króna. Jafnframt sitja sumar auglýsingastofurnar uppi með himinháan kostnað vegna þess róts sem gjaldþrotafýrir- tækið olli á markaðnum meðan það starfaði. Árið 2002 er óskrifað blað en þar liggja örugglega tækifæri bæði fýrir auglýsingastofur og viðskiptavini þeirra.Sll Bjarni Armannsson forstjóri Islandsbanka Bjartsýnn á nýja árid r Arið 2001 hefur í mínum huga einkennst af því að fýrirtæki og einstaklingar eru í meira mæli að horfa innávið, skoða sinn rekstur og hagræðingartækifæri, eftir mikið vaxtar- skeið undanfarinna ára. Aðstæður á mörkuðum hafa verið til- tölulega erfiðar á árinu. Hægari vöxtur og minni tiltrú á nýja hagkerfinu er kannski það sem einkenndi árið. Segja má að viðbrögð stjórnenda við nýjum raunveru- leika hafi tekið á sig dramatískari mynd í kjölfar atburðanna 11. september sl., sem í það minnsta tímabundið hvetur alla til að endurskoða áhættumat íýrirtækja og ein- staklinga, og jafnvel lífssýn. Eg er nokkuð bjartsýnn á árið 2002 í heild sinni. Eg held að fýrri hluti þess geti orðið erfiður, en er sannfærður að þegar líður á seinni hluta þess árs fari markaðir að taka við sér að nýju. Nýlegt samkomulag aðila vinnumarkaðarins er dæmi um þá framsýni, skynsemi og sam- stöðu sem þarf fýrir litla þjóð til að skapa síbatnandi lifskjör og stöðugleika. Svo er einfaldlega það mikill kraftur í íslenskri þjóð að vörn verður snúið í sókn fremur fyrr en seinna.Iii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.