Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 78
NflMSKEIÐ í BOÐI í boði er mikill Jjöldi námskeiða sem standa fyrirtækjum og stofnunum til boða og eru námskeiðin þá aðlöguð þörfum viðskiptavinanna í hvert skipti. Einnig er boðið upp á ein- staklingsnámskeið sem eru auglýst sérstaklega á heimasíðu IMG. Vorönn í HR Einstaklingum í viðskiptalífinu bjóðast fjöl- breyttir menntunarvalkostir í Háskólanum i Reykjavík. Mikið úrval er af styttri námskeiðum (8-20 klukkustundir) og er þeim skipt í fimm svið: Stjórnun, mannauðsstjórnun, markaðs- og þjónustustjórnun, rekstrar- og fjármálastjórnun og tækniakademíu. Jafnframt eru í boði lengri námskeið þar sem tækifæri gefst til að kafa dýpra í viðfangsefnið. Nýr stjórn- enda- og lífsstíll er 10 vikna námskeið sem byrjar í febrúar og hentar stjórnendum fyrirtækja sem hafa áhuga á að auka hæfni sína sem stjórnendur og gera sér um leið grein fýrir mikilvægi þess að huga að eigin vellíðan. Sérhæft nám í samvinnu við The Chartered Institute of Marketing, CIM Stjórnendaskóli Háskólans í Reykja- vík hefur gert samning við CIM um að gegna hlutverki CIM miðstöðvar á Islandi. Megintilgangur samstarfsins er að bjóða upp á markaðsfræðinám sem er skipulagt í samvinnu færustu markaðsprófessora og leiðandi fýrirtækja. I febrúar hefst kennsla á fýrra þrepi CIM námsins, alls 128 klukkustundir, og eru inntökuskilyrði að viðkomandi hafi háskólapróf eða þriggja ára starfsreynslu í markaðsmálum. Rekstrar- og stjórnunar- nám fyrir lögfræðinga er sérsniðið 78 klst. nám fyrir lögfræð- inga, lögmenn og dómara. Nýi tölvu- oy viðskiptaskólinn í boði hjá Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum er ýmiskonar skrifstofu- og tölvunám, myndvinnsla, photoshop pro, vefsíðugerð, auglýsingatækni, forritun og kerfisfræði svo að eitthvað sé nefnt. Einnig autocad teiknun, bókhald og tölvubókhald og myndbandavinnsla. NTV er á þremur stöðum, í Kópavogi, Hafnarfirði og á Selfossi. Vefskóli Streymis Hjá Vefskóla Streymis er um að ræða bæði fullt nám og styttri námskeið. Grunnnámskeið er til að mynda Internetið og tölvupóstur sem sniðið er að þörfum byij- enda og sérstaklega ætlað þeim sem vilja tileinka sér mögu- leika Internetsins og póstsamskipta. Þeir sem vilja læra að vinna margmiðlunarefni hafa mögu- leika á því að læra Flash á byrjendanámskeiði og einnig er í boði framhaldsnámskeið í sama forriti. I Hönnun og mynd- vinnslu býðst að læra Photoshop og Image Ready en þessi forrit eru góð fyrir þá sem vilja læra undirstöðuatriði hönnunar með sérstaka áherslu á hönnun fyrir Netið. Rafiðnaðarskólinn Námi og námskeiðum Rafiðnaðarskól- ans er hér skipt í fernt I fyrsta lagi er lengra fagnám í rafiðnaði s.s. meistaraskólinn, í öðru lagi fagnámskeið fyrir rafiðnaðarmenn, í þriðja lagi tölvunámskeið (5 - 55 kennslustundir) og að síðustu tölvunám sem er nám í tölvufræðum eða skyldum greinum, 60 kennslustundir eða lengra. Eins og undanfarin ár býður Rafiðnað- arskólinn upp á mikið úrval tölvunámskeiða sem ætluð eru bæði rafiðnaðarmönnum og almenningi. A námskeiðunum kenna reyndir kennarar en skólinn leggur mikið upp úr þjálfun kennara sinna og hægt er að velja um mismunandi tímasetningar. Nýr og fullkominn tölvubúnaður er í öllum tölvustofum skólans. Kennt verður á Office 2000 og Windows 2000. Rafiðn- aðarskólinn býður upp á tölvunám af ýmsu tagi; allt frá því að vera 60 kennslustundir í það að vera tveggja ára nám. Þessar námsbrautir eiga það allar sameiginlegt að vera hagnýtar og í takt við þarfir atvinnullfsins. Öllum námsbrautum skólans, að undanskyldu fjarnáminu, lýkur með prófi eða lokaverkefni. Tölvunámið og tölvunámskeiðin eru öllum opin en fagnám- skeiðin eru aðeins fyrir rafiðnaðarmenn. PRÓFANÁM - FRÍSTUNDANÁM ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA - STARFSNÁM Öldungadeild á grunn- og framhaldsskólastigi. Fjölbreytt tungumálanám. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið. Námsaðstoð fyrir skólafólk. Sérkennsla í lestri og skrift. Islenska fyrir útlendinga. Starfsnám. Upplýsingar í síma 551 2992. Kennsla fer fram í Miðbœjarskóla og Mjódd Netfang: nfr@namsflokkar.is Heimasíða: http://www.namsflokkar.is ------ SVO LENGILÆRIR SEM LIFIR \_____________________________________________________________________________________________/ 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.