Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 82

Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 82
Agóðri stundu, þegar mikið á að hafa við, er gjarnan skálað í hinum eðla drykk kampavíni. Þegar skipum og flugvélum eru gefm nöfn er flösku af kampavíni fórnað með því að láta hana brotna á stefni skipsins eða á nefi flugvélar- innar. Við brúðkaup er jafnan skálað í kampavíni, svo og við aðrar hátíð- legar athafnir. Engan dag ársins skjótast eins margir tappar úr kampavínsflöskum og á gamlárs- kvöld. Kampavínið er frægasti og vinsælasti hátíðardrykkur heimsins. í kampavíni Allt kampavín kemur frá héraðinu Champagne í norðurhluta Frakklands. Svipuð vín frá öðrum stöðum heimsins eru pví freyðivín. Kampavínshéraðið er með nyrstu vínræktarhéruðum Frakklands. Sagt er að pað hafi verið munkurinn Dom Perignon frá klaustrinu Hautvillers sem hafi uppgötvað kampavínið. Eftír Sigmar B. Hauksson Ekkert vín er eins tengt gleðistund- um Iífsins eins og kampavín. Þá er kampavínið drykkur elskenda. Champagne Allt kampavín kemur frá héraðinu Champagne í norður- hluta Frakklands. Svipuð vín frá öðrum stöðum heimsins eru því freyðivín. Kampavínshéraðið er með nyrstu vínræktarhéruðum Frakk- lands. Sagt er að það hafi verið munkurinn Dom Perignon frá klaustrinu Hautvillers sem hafi upp- götvað kampavínið ef svo má að orði 82

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.