Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.01.2002, Qupperneq 49
EFNAHAGSRÁÐGJAFAR RÍKISSTJORNfl þjóðhagsgerð, þjóðhagsspár og áætlanir; og sem þingmenn, hagsmunasamtök og verkalýðsfélög geta leitað til? Vilja menn hafa svona vinnu í stofnun sem er í ákveðinni ijarlægð frá stjórn- málamönnum, ráðuneytum og hagsmunasamtökum - eða hafa hana innan ráðuneytanna? En hvað um að það sé gerbreytt landslag frá því sem var fyrir 28 árum þegar Þjóðhagsstofnun var sett á fót, en alls kyns „hagiræðiapparöt“ eru núna úti um allan bæ að spá og spekúlera um efnahagsmál með alls kyns spá- og reiknilíkönum? Landslagið er augljóslega gerbreytt frá því sem var fyrir 28 árum og hvað þá fyrir 40 árum þegar Efnahags- stofnunin varð tíl. Það er rétt að margar hagfræðideildir, eins og bankanna og hagsmunasamtaka, senda frá sér verðbólguspár líkt og Þjóðhagsstofnun, en þær hafa svo sem aldrei verið stór hluti af vinnu stofnunarinnar. En enginn aðili útí í bæ vinnur hins vegar þjóðhagsreikninga eða gerir þjóðhagsspá frá grunni annar en Þjóðhagsstofnun. Mörg „hagfræðiapparöt útí í bæ“ taka hins vegar greiningar og spár stofnunarinnar, breyta ýmsum forsendum, og spá upp á nýtt. Og seint geta hagdeildir hagsmunasamtaka talist óháð batterí. „Óháð greiningarstöð efnahagslifsins“ í síðasta jólablaði tíma- ritsins Vísbendingar var langt viðtal við Jón Sigurðsson, banka- stjóra Norræna fjárfestíngarbankans og fýrrverandi forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Hann var spurður um það í ljósi hugmynda forsætisráðherra hvort hlutverki stofnunarinnar væri lokið eða hvort hún hefði enn hlutverki að gegna í efnahagslifinu - og þá hvaða hlutverki. Svar hans var eftirfarandi: „Ég tel að Þjóðhags- stofnun hafi enn hlutverki að gegna sem hlutlaus rannsóknar- og ráðgjafarstofnun sem jafnt Alþingi sem ríkisstjórn getí leitað til og almenningur getí treyst. Hins vegar er án efa tímabært að skipta verkefnum milli stofnana upp á nýtt Til dæmis þannig að þjóðhagsreikningagerð færist í meginatriðum til Hagstofu og að fjármálaráðuneytið beri sjálft ábyrgð á þjóðhagsspám sem undir- stöðu tekju- og gjaldaáætlunar fjárlagafrumvarps svo mikilvæg dæmi séu nefnd. Þetta er eðlileg þróun. En ég er þeirrar skoðunar að þörf sé fýrir stofnun eins Þjóðhagsstofnun. Ástæðan er sú að flestir aðrir sem fást við greiningu á framvindu og þróun í þjóðarbúskapnum hafa sérstakra hagsmuna að gæta, Hagfræðinganefndin í árslok 1946 Hagfræðinganefndin svonefnda var sett saman í árslok 1946 er nýsköpunarstjórn Ólafs Thors sagði af sér. Hún var aftur kölluð saman árið 1948. Jónas Haralz,Jrá Sósíalistaflokki. Klemens Tryggvason hagstofu- Gylfi Þ. Gíslason prófessor, frá stjóri, frá Framsóknarflokki. Alþýðuflokki. Ólafur Björnsson þrófessor, frá Sjálfstœðisflokki. hagsráðgjafi vinstri stjórnar Hermanns Jónassonar og hélt því starfi áfram hjá ríkisstjórn Emils Jónssonr (des. '58) og Viðreisnarstjórn Ólafs Thors (nóv. 1959). Jónas varð forstjóri Efnahags- stofnunar í ársbyrjun 1962. Árið 1960: Sérstakt efnahagsráðu- neyti stofnað og varð Jónas Haralz ráðu- neytisstjóri þess. Þetta ráðuneyti var lagt niður þegar Efnahagsstofnun var sett á fót 1962. Árið 1962: Efnahagsstofnun sett á fót og varð Jónas Haralz fyrsti forstjóri hennar. Miklar deilur urðu um tilurð þessarar stofnunar. Árið 1969: Bjarni Bragi Jónsson tók við af Jónasi Haralz sem forstjóri Efna- hagsstofnunar og gegndi því starfi fram til ársloka 1971 er stofnunin var lögð niður. Árið 1972: Hagrannsóknadeild Frarn- kvæmdastofnunar ríkisins leysti Efna- hagsstofnun af hólmi og varð Jón Sigurðsson forstöðumaður hennar. Árið 1974: Þjóðhagsstofnun hóf starf- semi með sérstökum lögum og tók við af Hagrannsóknadeild Framkvæmda- stofnunar. Árið 1980: Ólafur Davíðsson var settur forstjóri Þjóðhagsstofnunar frá 1980 til ársloka 1982 í íjarveru Jóns Sigurðs- sonar sem hélt til starfa hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum í Washington. Árið 1987: Þórður Friðjónsson ráðinn forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Þórður hafði áður verið efnahagsráðgjafi ríkis- stjórna Gunnars Thoroddsen (1980) og Steingríms Hermannssonar (1983). Árið 1998: Friðrik Már Baldursson var settur forstjóri Þjóðhagsstofnunar í fjarveru Þórðar Friðjónssonar sem leysti af sem ráðuneytisstjóri í iðnaðar- ráðuneytinu á árunum 1998 til 1999. Árið 2001: Upp koma hugmyndir hjá Davíð Oddssyni forsætisráðherra um að leggja Þjóðhagsstofnun niður. Sú hugmynd ratar inn í áramótaskaup RÚV. Árið 2002: Framtið Þjóðhagsstofn- unar óviss. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.