Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 8

Morgunn - 01.06.1971, Síða 8
2 MORGUNN þeirrar þekkingar, sem býr með íslenzkri þjóð i þessum efnum. Mig grunar, að engin önnur þjóð í heiminum búi yfir jafn for- dómalausri og réttri þekkingu á þvi, sem við tekur að þessu lifi loknu, og þessi þjóð, sem við sjálf viljum teljast til. Þetta eig- um við mörgum að þakka, og á þar séra Sveinn drjúgan hlut að máli. Þetta er þó ekki sagt í því skyni að efna til neinskonar samkeppni, þvi að lán í lífi mun miklu fremur felast í því að ljúka sínu eigin hlutverki með sóma en að hreykjast upp fyrir aðra. í rauninni flokkast öll þessi upplýsingastarfsemi séra Sveins undir preststarf, ef við viljum líta svo á, að hin eina og sanna Guðs-þjónusta sé þjónusta við sannleikann með hverj- um þeim hætti, sem lífið kýs að leggja okkur verkefnin i hendur á þeim vegi, sem við kjósum að ganga, og er e. t. v. líka ætlað að ganga. En nú, þegar þessum þætti lýkur í ferli Morguns, vildum við, sem höfum notið góðs af ritstjóm séra Sveins, færa hon- um okkar innilegustu hjartans þakkir fyrir starfið og ávexti þess. Við vonumst eftir, að hann haldi þó áfram að hugsa vel til ritsins og sendi því marga greinina enn, a. m. k. meðan hann er þessa heims og gjarnan lengur. Sá, sem við tekur af séra Sveini er Ævar Kvaran. Þann mann þarf varla að kynna, svo þjóðkunnur sem hann er, hæði sem afburðaleikari og fræðari um dulræn og andleg efni. Vinsældir hans meðal almennings fara ekki milli mála, og þeir, sem gefnir em fyrir að kafa djúpt og fljúga hátt vita vel, að hann er efnilegur „kafari“ og góður „flugmaður“, því að undir niðri er maðurinn alvarlegur leitandi og frábitinn leik- araskap, enda getur sá aldrei orðið góður leikari, sem hneigist til leikaraskapar. Leiklist og leikaraskapur eru andstæður, ef rétt er á litið. Nú reynir á, hvort Ævari takist að halda til jafns við fyrir- rennara sína í ritstjórastarfinu. Enginn ætlast til þess að hann feti í fótspor þeirra, því að Ævar mun ekki vera neinn spor- göngumaður að eðlisfari. Það verður gaman að vita, hvaða leiðir hann kýs að fara, en gifturíkast mun að láta slíka menn sjálfráða, því að andinn verður að vera frjáls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.