Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 14

Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 14
8 MORGUNN baki spíritismanum. Við þessu gleyptu heimatrúboðsmenn á Islandi og liafa lengi síðan þann steininn klappað. Jafnvel enn í dag er verið að bera heimskulegustu níðrit um spíritism- ann inn í hús í Reykjavík og reynt að telji fólki trú um þessa vitleysu. Svo heldur guðfræðikennarinn Jóhann Hannesson því fram með hátiðarsvip i samhljóðan við þessa heimatrúboðsspeki og eftir að hafa sjálfur borið fram aðra eins svikaákæru á hendur íslenzkum spíritistum, að enginn hafi kastað steini. Þannig er það, sem hann sjálfur fullnægir hinni vísindalegu kröfu um að greina rétt frá röngu. . . Vissir hópar manna eru sífellt að dást að sjálf- !’ !' UUtt U um sér fyrir það, hvað þeir séu vel trúaðir og telur prófessorinn sennilega sjálfan sig til þeirra manna. Þetta dýrlega fólk minnir þó óneitanlega tals- vert á þann flokk samtimamanna Jesú, sem hann lýsti á þá lund, að þeim væri ljúft að biðjast fyrir á strætum og gatna- mótum segjandi: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn o. s. frv. Þessa menn kallaði Jesús skemenn, sem í fornu máli þýddi hrœsnari, samanber þýðingu á Lúkas 13, 15 í Leif- um fornra kristinna fræða, bls. 85, og verða þá margir ske- mennirnir í kristindómnum sem annars staðar. En bak við sjálfsánægju þeirra er löngum tómahljóð, enda sagði meistar- inn blátt áfram um fólk af þessu tagi: „Lg segi yður, ef rétt- læti yðar tekur ekki langt fram réttlæti fræðimannanna og Fariseanna, komizt þér alls ekki inn í himnaríki.“ Hvað var það þá og nú, sem svo mjög var áfátt um „trú“ fariseanna? Ekki vantar að lögð sé stund á að fara nákvæm- lega með bókstaf og helgisiði ritninganna. I>ar svelgja þeir úlf- aldann en sía mýfluguna. Annað sem tiltakanlega skortir er hinn andlegi skilningur. „Trú“ þeirra er byggð á fræðikenn- ingu, sem þeir halda sig fullnuma í. Réttlæti þeirra var sjálfs- réttlæti, reist á þeirri fjarstæðu, að þeir gerþekktu vegu Guðs. Fariseategundin hefur aldrei skilið spámenn. „Trú“ þeirra hefur alltaf endað með því að krossfesta spámennina og hag- ræða siðan kenningu þeirra til samræmis við eigin þröngsýni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.