Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Side 22

Morgunn - 01.06.1971, Side 22
16 MORGUNN margir eru þeir sem trúa á dauðann! Óhappaverk þeirra hrópa til himins og eyðilegging af þeirra völdum breiðist út um jörð- ina! Gæti það þá verið hættulegt að trúa meira á lífið og reyna að sanna mönnum það? Enn gerist hið sama og í Aþenu forðum, þegar Páll talaði fyrir lýðnum á Aresarhæð. Þeir hlustuðu á Pál góða stund af forvitni um það, hvað skraffinnur sá hefði að segja. En er þeir heyrðu nefnda upprisu dauðra, gerðu sumir gys að, en aðrir ypptu öxlum, gengu burt og sögðu: Vér munum hlusta á þetta hjá þér öðru sinni. Þeir héldu að maðurinn væri geggjaður. Hið sama héldu margir, er þeir heyrðu fyrst þessa sögu, að Jesús væri upprisinn. Þeir hlógu og sögðu, að lærisveinarnir hefðu bara stolið líkamanum og búið síðan söguna til. Trúin á dauðann hefur löngum verið sterk, þess vegna hef- ur veldi hans í hugum og hjörtum mannanna ávallt verið mikið. En ef takast mætti að sýna mönnum og sanna, án alls efa, að þeir lifi, þótt þeir dejd, þá mundu þeir koma öðru sinni, fylla kirkjurnar og hrópa eins og Tómas: Drottinn minn og Guð minn! Á þeim degi, sem mannkynið sannfærist um ódauðleikann, mun verða gerbylting á jörðunni og mennirnir hætta að þjóna dauðanum. Djöflafræðin. Prófessor Jóhann kvartar sáran undan því, að engin skuli vera til Demonologia Islandica í bókmenntum landsins, en dáist hins vegar að Þjóðverjum, sem með sinni alkunnu vísindalegu natni hafi tekið saman slíka bók hjá sér í 10 bindum. Hverjum stæði nú einmitt nær en honum að taka saman slíkt rit? Rétt-trúnaðarguðfræðin, sem hann er einn helzti málsvari fyrir, byggist framar öllu á djöflafræðinni. Sú vizka er komin frá Gyðingum, að mannkynið væri eitt sinn orðið svo gerspillt af syndum, að skaparinn hafi orðið að grípa til þess óyndisúr- ræðis að drekkja öllu illþýðingu nema Nóa og hyski hans. En þessar kynbætur mislukkuðust og sótti brátt í sama horfið. Djöflarnir lifðu af og menguðu svo alla veröldina með starf- semi sinni, að sjálfur himinninn sortnaði af þvi að horfa niður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.