Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Side 29

Morgunn - 01.06.1971, Side 29
PRÉDIKUN í ANDA SPIRITISMANS 23 Og þá snúum við okkur fyrst til þín, algóði faðir á himnum. Með bljúgum hug og lotningu komum við fram fyrir þig, til þess að þakka þér fyrir þær miklu dásemdir, sem þú hefur leyft okkur að sjá og reyna, og þá guðdómlegu gæzku, sem við höf- um orðið fyrir af þinni föðurhendi. Þú hefur leyft þjónum þin- um, sem komnir eru yfir dauðans djúp, að koma til okkar, færa okkur hverja velgjörðina eftir aðra og færa okkur heim sanninn um það, að djúpsettustu og háleitustu vonir mannsandans eiga að rætast. Og undrandi og fagnandi eins og börn stöndum við og skyggnumst inn í land eilífðarinnar. Þú veizt það, dyottinn, að þetta eru mestu dagarnir, sem yfir okkur hafa runnið. Þú veizt það, drottinn, að þetta eru dag- arnir, sem við höfum mest þráð. Gefðu okkur náð til þess að þeir verði okkur til sannarlegrar blessunar. Gefðu okkur náð til þess, að þeir geri okkur að meiri mönnum, færari um að inna af hendi það lilutverk, sem þú felur okkur. Gefðu okkur náð til þess, að þeir geri okkur að betri mönnum, flytji okkur nær þinum kærleika, þínu föðurhjarta. Blessa þú, drottinn, samband okkar við annan heim. Gefðu þvi náð til að þroskast eftirleiðis, eins og þú liefur gefið því náð til að þroskast hingað til. Láttu það verða þjóð okkar til mik- illar blessunar. Láttu það auka henni huggun og styrk. Láttu það auka henni frjálslyndi og sannleiksást. Láttu það auka henni kærleika. Gefðu henni náð til að þekkja sinn vitjunar- tima. Gefðu henni náð til að sinna kölluninni frá þér, þegar hún kemur til hennar. Blessa þú, drottinn, millibilsmanninn okkar, sem reynzt hef- ur svo dýrmætt verkfæri í liendi þinni og þjóna þinna í öðrum heimi. Gefðu okkur náð til þess að vera honum góð, reynast honum ávallt, á liverju sem gengur, eins og góð systkin, eins og böm þín. Gefðu honum náð til þess að haga lífi sínu eftir þinum vilja og að öllu leyti samkvæmt því óumræðilega háleita og mikilfenglega hlutverki, sem þú hefur falið honum. Gefðu honum þinn styrk, þegar örðugleikarnir sverfa að honum. Og haltu við hjá honum vissunni um það, að þú sért með honum og ætlir liann til mikillar blessunar fyrir bræður hans og systur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.