Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 35

Morgunn - 01.06.1971, Síða 35
PRÉDIKUN í ANDA SPÍRITISMANS 29 þeirra hefur farið að gerast forvitin. Ula þekki ég mæðurnar þá, þær, sem lagt hafa ofan í líkkistuna l]ós augna sinna, yndi sitt og eftirlæti, ef engri þeirra hefur orðið að segja í huga sér: Guð minn góður og almáttugur! Gefðu að þetta sé satt! Það andvarp getur hafa komið frá fleiri sálum en við vitum eða ger- um okkur hugmynd um. Það getur liafa komið upp í fleiri sál- um en vitað hafa af því sjálfar. Það getur hafa verið svo innar- lega í sálunum, að enginn gat vitað það, nema faðir þeirra á himnum. Hann veit allt, og líka það, hvort við erum á leiðinni til þess að elska Ijósið og sannleikann, þegar við vitum ekki af því sjálf. En hvað sem um það er, þá er það víst, að sannleikurinn er kominn til okkar sambandsmanna, og við höfum hýst hann. Enn er hann fátækt og umkomulaust barn. En hann er kon- ungsefni. Við höfum fengið nýja köllun. Drottinn hefur trúað okkur fyrir honum — að varðveita hann, ala hann upp, koma honum til valda, gera hann að konungi. Þið, sem lesið hafið Noregskonungasögur, hafið vafalaust tekið eftir því, hve þrá- sinnis það kemur fyrir þar, að mönnum er trúað fyrir konunga- börnum. Það var ekki vandalaust verk á ófriðartímum, og ekki heldur hættulaust. En ávallt var það unnið af hinni mestu manndyggð og trúmennsku. Meira trausti gat enginn maður orðið fyrir en því, að honum væri fengið í hendur konungs- efni til varðveizlu. Það snart hvern drengskaparstreng í mönn- unum. Og því trausti brást enginn maður. Hugsið ykkur það traust, sem faðir okkar á himnum sýnir okkur, að fá okkur í hendur þetta konungsefni til varðveizlu og fósturs! Er unnt að sýna mönnum meiri náð en þá, að trúa þeim fyrir að varðveita sannleikann og koma honum á fram- færi? Köllunin er komin til okkar. Köllunin er margvísleg hér á landi nú. Hlutverkin eru mörg, sem af hendi barf að inna með íslendingum um þessar mundir. Allir hafa sína köllun. Allir hafa að minnsta kosti jiá köllun, að verða börn föður síns á himnum og góðir menn. En sérstök hlutverk eru líka að hlaðast á Islendinga þessi árin: — að verða sjálfstæð þjóð, óháð yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.