Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 41

Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 41
SÉRA SVEINN VIK.INGUR, MINNING 35 ir sveinsins, var Grímur Þórarinsson, bóndi að Garði í Keldu- hverfi. Grimur féll frá, þegar Sveinn var 9 ára að aldri, en móð- ur sinni sá hann á bak 6 árum seinna, en minningin um hana vakti alla tíð í sál hans, og hún mun hafa nært þrá hans eftir ljósi og sannleika öðrum fremur. Uin það vitnar undurfagur kafli i æviminningum, sem Sveinn ritaði seint á ævi og hann nefndi „Myndir daganna“. En „í ljóssins átt stefnir lifsins þrá“. Ötrauður hélt hann sína braut með þessa þrá að hreyfiafli, því að hvatir manna eru aflið, sem skilar þeim áfram til gæfu eða glötunar eftir því, hver hvötin er. Ég sé fyrir mér piltinn, sem sezt i 2. bekk gagnfræðaskól- ans á Akureyri haustið 1913, finnst ég skynja veðrabrigðin í sál hans. Þar tókst á vetrarkvíði og þrá eftir sól og sumri. Við kvæmnin var mikil og stutt milli andstæðra kennda, stundum hvað stytzt í grát, þegar galsinn var mestur. En þegar hann var glaður, var hann kyrrlátur og hýr, en væri honum þungt, dró hann sig helzt í hlé. Það var áreiðanlega ekki fyrr en hann hitti konuna, sem varð honum lífið hálft, að hann sagði hug sinn allan, og þess vegna var æðilangt að bíða. Hinn 20. júní 1925 gengu þau i hjóna- band. Það þurfti enga skyggnigáfu til að sjá, að þau Sveinn og Sigurveig voru sköpuð hvort fyrir annað. Sambúð þeirra hefur verið burðarásinn í lífi þeirra beggja. Það fer vel á því, að þessi grundvallarstaðreynd komi fram, áður en þess er get- ið, sem mikilvægt er, þó ekki sé það eins mikilvægt, að Sveinn lauk stúdentsprófi utan skóla í Revkjavík 1917 og embættis- prófi í guðfræði við Háskóla Islands 1922. En prestsvígslu tók hann 28. maí sama ár. Var þá þegar ljóst, að þar fór óvenju- legur maður að andlegu atgervi. Hann mun þó hafa verið Guði vígður löngu fyrir þá athöfn, stríðsmaður sannleikans, Hfsins og ástarinnar í hjarta sínu. Ég hef fjæir satt, meðan enginn færir sönnur á annað, að Si.qurveig, dóttir Gunnars Árnasonar, bónda i Skógum i Axarfirði, liafi átt drýgstan þátt í því, að hann fann sjálfan sig til fulls. Hún kom inn í líf hans með þann kraft, sem græðir sárin og gerir menn heila. Sann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.