Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 47

Morgunn - 01.06.1971, Page 47
MERKUR MIÐILL 41 Sagði hann að lokinni tilrauninni, að enda þótt hún hefði heppnazt með ágætum, kynni frú Garrett að hafa orðið ennþá hárnákvæmari, hefði hún ekki verið sérstaklega þreytt að þessu sinni. Hann hafði prófað hana undir öðrum kringumstæðum, þegar hún var óþreytt, og hafði henni þá hvergi skeikað. Frú Garrett var transmiðill, og þegar raddir stjórnenda henn- ar töluðu um hana í transinum, þá skýrði hún frá leyndum og tæknilegum staðreyndum og jafnvel innstu leyndarmálum karla og kvenna, sem liún hafði engin kynni af í vöku. Einnig virtist hún fá boð frá látnum, þegar hún var í transinum. Ekki er langt siðan að hún komst i samband við dóttur blaðamanns eins i Miðvesturríkjunum, en hún hafði farizt í bílslysi. Faðir stúlkunnar, sem alla tið hafði verið vantrúaður á slík fyrirbæri, hefur nú algjörlega skipt um skoðun vegna þeirra boða, sem hann hefur þannig fengið frá dóttur sinni látinni. Frú Garrett þekkti stúlkuna alls ekki og hafði aldrei kynnzt föður hennar. . Þótt Eileen Garrett hafi rétt mörgum hjálp- arhönd með þessu móti, þá hefur liún jafnan farið le^mt með það. Henni var vel kunnugt um það, hve af- bakaðar frásagnir blaðanna geta verið í sambandi við þessi mál. En annað veifið hefur hún ekki getað varizt því að störf henn- ar kæmust ó allra varir, þegar fólk hefur orðið furðu lostið yfir því, sem hún hefur getað upplýst gegn um miðilshæfileika sína. Ekki gat hún þannig haldið blöðunum í skef jum, þegar það sem fram hafði komið á fundi hjá henni í Lundúnum þann 7. októ- ber 1930 kom í ljós. Þetta var þrem dögum eftir lát Sir Arthurs Conan Doyles, og tveim dögum eftir flugslysið mikla, þegar loftfarið R-101 fórst í Frakklandi. Forstjóri tilraunadeildar Brezka sálarrannsóknarfélagsins, Harry Price, fór þess á leið við frú Garrett, að hún reyndi í transi að ná sambandi við Ar- thur Conan Doyle fyrir ástralska blaðamanninn Ian Coster. Féllst hún á að reyna það. Frú Garrett, Price, einkaritari hans Ethel Beenham og Coster mættu svo i tilraunastofunni og tóku að undirbúa þessa tilraun. Síðar skýrði Coster svo frá í timarits- grein um þetta: „Frú Garrett var í hægindastól og geyspaði óskaplega, við hin sátum við borð, og var ungfrú Beenham til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.