Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 54

Morgunn - 01.06.1971, Síða 54
48 MORGUNN Gretar Fells: ÞAÐ ER SVO MARGT . .. IV. bindi erindasafns. Útgefandi: Prentsmiðjan Leiftur, Reykjavík. Vandamál einstaklingsins í heiminum nú á tímum er hið sama og þjóðanna: ótti og skortur á öryggi. Ef til vill hefur maðurinn aldrei talið sér ógnað eins hræðilega; aldrei fundizt hann vera jafnhjálparvana gagnvart örlögum sínum; jafnein- mana í alheiminum. Hann leitar undankomu frá kvíða sínum með margvíslegum hætti: í margs konar íþróttum, vímu áfeng- is, spennu fjárhættuspila, æsingu kynhvata, hvers konar skemmtunum, eða með því að fikta við hinar margvíslegu vél- ar, sem nútíminn leggur honum í hendur. Varla er hægt að áfellast hann fyrir þetta, því ógnanir atómaldar eru allt að því óbærilegar. Samt er hætt við að þessi flótti verði skammvinn lausn. Þetta veitir einungis stundargleymsku og fróun. Ef til vill er eina fullnægjandi lausnin á vandamáli mannsins fólgin í þvi að uppgötva hinar ótæmandi orkulindir innra sjálfs hans. Ekki er neinn greiðvegur að lindum þessum, en að þeim má þó komast. Segja þeir sem reynt hafa, að náist það mark, kunni maðurinn að geta staðizt stormviðri lifsins með innri ró- semi í þeirri fullvissu, að hvað svo sem framtíðin beri í skauti sér, þá sé í rauninni ekkert að óttast. Sumir einstaklingar hafa að hætti stórþjóðanna reynt að draga úr ótta sínum og kvíða með sífelldri sókn eftir völdum, eignum og auði. En í þessu er ekki heldur neinn frið að finna. Áföll lífsins koma manni iðulega á óvart. Það kann að vera hættulegt slys, alvarleg veikindi, lát ástvinar, eignamissir eða hrostnar vonir. Á slíkum tímamótum kann margur að óska þess af alhug, að hann gæti fundið svör við ráðgátum lífsins; fengið einhverja fullvissu þess að lífið hafi tilgang, en sé ekki einungis „ævintýri þulið af bjána, fullt af mögli og muldri og merkir ekkert“, eins og Makbeð lýsti því. Það er einmitt leitin að svörum við þessum ráðgátum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.