Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 56

Morgunn - 01.06.1971, Síða 56
ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR: AÐSÓKN Ég hef getið um það einhvers staðar áður, að sumt fólk sæki að mér, og getur það verið all óþægilegt. Ég ætla að segja frá einum slíkum atburði, sem gerðist árið 1959. Ég býst ekki við að geta orðað hann svo, að lesendur finni hvað ég leið þessa nótt, sem sagt verður frá hér á eftir. En þetta er hin hörmuleg- asta aðsókn, sem ég hef orðið fyrir. Heyrði ég þó hvorki né sá neitt óvenjulegt. Tuttugasta september háttaði ég á sama tima og vant var, um klukkan níu. Ég les alltaf á kvöldin eftir að ég er komin í rúmið, því að ekki sofna ég fyrr en klukkan tólf til eitt. Ég sef ein i herbergi og hef því gott næði til að lesa. Við erum aðeins tvö í heimili, maðurinn minn og ég. Engir gestir voru staddir hjá okkur og engir komu þetta kvöld. Þegar ég legg bókina frá mér þetta kvöld, finn ég, að ég get ekki sofnað, svo að ég held áfram að lesa. Ekki leið langur tími þar til mér fannst ég eitt- hvað einkennileg. Ég gat samt ekki gert mér grein fyrir hvað var að mér, en á mig sótti enginn svefn, svo að tilgangslaust var fyrir mig að reyna að sofna. Eftir litla stund fer mér að verða svo kalt að það er hrollur í mér. Ég hugsa: Ég er líklega bara að fá kvef; en man bó ekki til að mér hafi orðið kalt daginn áður, en þann dag kom ég ekki út fyrir hús- dyr. Við vorum lika farin að kynda, svo að hlýtt var í húsinu. Vegna þessa kulda, sem í mér var, fór ég niður og fann hlýja uliarpeysu og fór í hana. Ég hélt að kuldinn, sem sótti á mig, myndi hverfa við þetta, en svo fór ekki. Ég hríðskalf. Þó hafði ég yfir mér góða sæng og hlýtt, stórt teppi og vafði þessu um mig. Ég reyndi ekki að lesa og ekki gat ég sofnað, því að kuld- inn var svo ægilegur. Mér datt helzt í hug að ég væri að fá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.