Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Side 57

Morgunn - 01.06.1971, Side 57
AÐSÓKN 51 lungnabólgu. Ég var að því komin að vekja Ingimar og biðja hann að setja hita á miðstöðina, en hætti við það af hræðslu við að þá yrði hann andvaka, og ég vissi að hann mátti ekki við þvi. Svona lá ég hriðskjálfandi til klukkan rúmlega fimm. Þá fór ég aftur ofan og fór i aðra peysu utan yfir hina og kveikti um leið á hitateppi, sem er í rúmi minu og nota ég það stundum á daginn við beingigt, sem ég hef haft í mörg ár. En aldrei hef ég straum á þvi á nóttunni. Nú setti ég það á fullan straum. Þetta ætti nú að duga, hugsaði ég. Svo dettur mér í hug að ganga um i baðstofunni, sem er næsta herbergi við mitt, ef vera kynni að kuldinn rénaði við það og ég kynni að geta sofn- að. En ekki tók þá betra við. Mér fannst ég stödd úti í blindbyl og nístingsfrosti, og ég fann, að þróttur minn var að þverra, svo að ég flýtti mér upp í rúmið aftur. Þrátt fyrir hitateppið og peysurnar og allt, sem ég dúðaði mig í, lék um mig sami nístingskuldinn og áður. Ég fann ekki neina velgju af teppinu og var þó fullur straumur á því. Af því hvað af mér var dregið, datt mér í hug, að líklega væri ég að deyja. Ég reis upp í rúminu og datt í hug að vekja Ingimar, en hafði ekki þrek til þess að stíga fram úr og lagðist aftur út af. Um leið leit ég á klukkuna. Hún var nærri hálf sjö. Eftir þetta vissi ég lítið hvað gerðist. Það fór að draga úr þess- um áhrifum og mig tók að syfja. Það siðasta, sem ég man eftir var, að ég tók strauminn af hitateppinu og leit um leið á klukk- una, sem þá var fimm mínútur yfir sjö. Það tekur því varla að fara oð sofa núna, hugsaði ég. En ég var einhvern veginn svo magnþrota, að ég gat ekki haldið mér vakandi. Ég vaknaði um morguninn klukkan rúmlega níu og var þá furðu hress þótt svefninn væri ekki langur. Kvefuð var ég ekki. Um lungnabólgu gat ekki verið að ræða, því að ég var það hress, og lifandi var ég ennþá. Hvað gat þetta hafa verið? Ég komst loks að þeirri niðurstöðu, að þetta hefði verið aðsókn og að i dag kæmi líklega einhver, sem aldrei hefði komið áður. En þar skjátlaðist mér. Þegar ég kom fram i eldhús var Ingimar að hita morgun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.