Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 66

Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 66
60 MORGUNN taugaveiklun, minnimáttarkennd eða svefnleysi, geta jafnvel náð niður hækkuðum blóðþrýstingi, ef vel gengur. Eins og áður var getið er sefjanleiki eðlilegur þáttur mann- eðlisins (mörg dýr eru líka sefjanleg). Allir eru sefjanlegir að einhverju marki. Og menn eru sefjanlegir bæði til jákvæðra og neikvæðra athafna, svo að eiginleikinn er gagnlegur og nauðsynlegur. Það er aðeins misnotkun sefjunar, sem er ill. Hæfileikinn til að hrífast byggist á sefjun. Sá sem ekki á þann hæfileika er i sannleika aumkunarverður. Vegna þess að dáleiðsla heinlínis gengur á lagið og hagnýtir sefjanleika einstaklingsins og leitast við að koma sefjuninni á miklu hærra stig en hún fer af sjálfsdáðum, ef ekkert er sér- stakt gert, er hún mjög vandmeðfarin. Sigmund Freud upphafsmaður nútima sálkönnunar notaði dáleiðslu um tíma í lækningaskyni ásamt Josef Breuer öðrum lækni í Vínarborg. Eftir þá liggja merkilegar rannsóknir. Samt hvarf Freud frá þessari aðferð, og mun aðalástæðan hafa verið sú, að árangur reyndist ekki eins varanlegur af lækningum og hann vonaði. Auk þess getur dáleiðsla gert manninn ónotalega háðum dávaldinum. Yfirleitt styrkir þessi aðferð ekki sjálfsvit- und einstaklingsins, heldur þvert á móti og vinnur þannig gegn þörfinni, því að flestir menn, ekki sízt þeir, sem taugaveiklaðir eru, þarfnast þess að hæfni þeirra til sjálfsbjargar sé styrkt en ekki slævð. Sálgreining byggist mjög á því, að dregnar eru fram duldar minningar um það, sem var upphaf þeirrar óheillaþróunar, sem leiddi til taugaveiklunar. Sálgreiningaraðferð Freuds er mjög tímafrek, og efnalítið fólk hefur engin tök á að njóta hennar til nokkurrar hlítar. Þess vegna leituðu menn nýrra leiða og komust m. a. að þeirri niðurstöðu, að mjög mætti skerpa minnið á liðna atburði með dáleiðsluaðferðum. Þannig hefur dáleiðslan aftur komizt í gagnið í sambandi við sálgreiningu. Einnig er dáleiðsla nokkuð notuð sums staðar sem deyfing gegn sársauka eða til að lina kvalir sárþjáðra sjúklinga. Sem deyfing við barnsfæðingar getur dáleiðsla reynzt mjög vel og hefur þann kost, að ekkert efni er gefið, sem getur haft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.