Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 69

Morgunn - 01.06.1971, Síða 69
Leiðtogi kveður. Spíritisminn leiðir til endurskoðunar á við- horfinu til lífs og dauða. Ein afleiðing þess- arar nýju afstöðu er sú, að dauðinn missir brodd sinn. Skelfingin við dauðann gufar upp eins og dögg í sólskini nýs skilnings. En þrátt fyrir það þótt ég sé þeirrar skoðunar, þá get ég ekki varizt eftirsjá, þegar jafnmætur mað- ur og séra Sveinn Víkingur kveður. Hann var einn þessara andlegu leiðtoga, sem þjóðinni er svo mikil lífsnauðsyn að eignast. Kenningar séra Sveins voru já- kvæðar, huggandi og mannbætandi. 1 honum sameinaðist hið bezta í fornri íslenzkri sveitamenningu viðsýni og lífsvizku heimsborgarans. Engum var ljósara en honum, að einangrun mannsins er úr sögunni, að það skiptir hvern mann máli sem gerist í heimin- um, að ekki verður unnið að bræðralagi mannkynsins með þröngsýnum andlegum sjónarmiðum. Hann gerðist því bar- áttumaður frelsis og víðsýnis á öllum sviðtnn andlegra mála. Morgunn árnar þessum góða Islendingi og stuðningsmanni sálarrannsókna heilla og blessunar á hinum nýju sviðum, sem nú blasa við honum. Má ekki síður vænta af honum heilla- vænlegra starfa þar en hér í jarðlífinu. Þessa mæta manns er minnzt ýtarlegar á öðrum stað í tímaritinu. Frá áramótum störfuðu þessir miðlar i hús- næði Sálarrannsóknafélagsins: a) Hafsteinn Björnsson, sem hefur húsnæði hjá félaginu að Garðastræti 8, en vinnur sjálfstætt. b) Jónína Magnúsdóttir, sem er lækningamiðill, hóf störf í húsakynnum félagsins snemma á árinu. Er þegar mikill Starfsemin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.