Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Side 70

Morgunn - 01.06.1971, Side 70
64 MORGUNN og góður árangur orðinn af störfum hennar og hún pönt- uð langt fram í tímann. c) Kathleen St. George sannanamiðill, er kom einnig hing- að til landsins fyrir nokkrum árum og gaf landsmönn- um þá kost á að kynnast nýstárlegri grein miðilsstarfa „blómamiðlinum“. Vakti sá þáttur starfs hennar verð- skuldaða athygli. En annars mun hún ekki hafa starfað í þessari síðari heimsókn sem blómamiðill. Joan Reid hefur komið tvisvar til Islands það sem af er ár- inu. Dvaldi hér allan janúarmánuð og síðar fimm vikur í apríl/maí. Hafði hún bækistöð sína hjá Guðmundi Einarssyni verk- fræðingi, að Gimli á Álftanesi. Einnig hélt hún fundi bæði á Selfossi og í Keflavík. Hún er ensk og er lækningamiðill. Sérgreinar hennar eru beina- og taugalækningar. Voru sjúklingar þeir, sem til henn- ar leituðu, mjög ánægðir með þann árangur, sem af viðtöl- unum hlauzt. Hafsteinn Björnsson hélt þrjá skyggnilýsingafundi á vegum félagsins. Einn í Austurbæjarbíói þann 3. marz og sóttu hann um 800 manns. En hina tvo í Sigtúni, þ. 27. janúar og 3. maí, og komust þar að færri en vildu. Forseti félagsins, tJlfur Ragnarsson, dvaldi í Englandi í maí s. 1. og kynnti sér þar m. a. störf enskra sálarrannsóknamanna. JT . Ég hef gert nokkrar breytingar á uppsetningu tímaritsins, eins og þetta hefti ber með sér. I hverri opnu er nafn timaritsins efst á annari síðunni, en nafn greinar á hinni. Auðveldar þetta að finna ákveðna grein, ef blaðað er í skyndi. Þá verða greinarnar leystar upp í smærri undirfyrirsagnir. Er lesandi þá fljótari að átta sig á því hverj- um tökum greinarhöfundur tekur efni sitt. Þá er árgangs og númers heftis getið á kili. Er þá fljótlegra að finna ákveðin hefti í bókahillu. Héðan í frá verða nokkrir fastir þættir í tímaritinu, sem les- andi má jafnan vænta undir sömu fyrirsögn. Sem dæmi um það má nefna: Ritsíjórarabb, Bœkur og / stuttu mcíli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.