Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 85

Morgunn - 01.06.1971, Síða 85
í STUTTU MÁLX 79 á kútter Ásu var Friðrik Ólafsson, bróðir Guðjóns Ólafssonar i verzluninni Geysi. Kútter Ása reyndist hið mesta happaskip. En nú hugðist Duus-útgerðin færast í aukana og var kútterinn seldur um þetta leyti og togari keyptur í staðinn. Var togaranum siðan nafn gefið og nefndur eftir happaskipinu: Ása. En skip þetta hafði áður borið nafnið Vinland og verið í eigu Guðmundar Jóhanns- sonar og fleiri. En nú brá svo við, að eigi virtist gæfa lengur fylgja nafni þessu, þvi tæplega hafði togarinn hafið siglingar undir þessu nýja nafni fyrir Duus-útgerðina fyrr en hann strandaði. Það var í lok marzmánaðar 1926 við Dritvik. Mannbjörg varð með naumindum og eyðilagðist skipið að miklu leyti. Ólafur framkvæmdastjóri lét ekki hugfallast, en keypti ann- an togara og hlaut hann líka nafnið Ása. En hálfu öðru ári eftir að hann hóf veiðar fyrir Duus-útgerðina fórst hann einnig í ofviðri undir Svörtuloftum við Jökul. Eftir þetta hallaði stöðugt undan fæti fyrir hinu mikla Duus- fyrirtæki og endaði það með því, að eigendur þess fluttust al- farnir af laxidi brott til Kaupmannahafnar og fyrirtækið logn- aðist út af, en ný innlend fyrirtæki tóku við. Æ. R. K. Bráðræði og Iiáðlevsa. Á Laugavegi 40, þar sem nú er Iðunarapó- tek, var reist lítið hús skönxmu fyrir síðustu aldamót. Sá, er byggði húsið, var gamall mað- ur, Egill að nafni. Var hann faðir Sveins Egilssonar, sem seinna reisti hið mikla hús við Laugaveg 105 og stofnaði bifreiðaverzl- unina Suein Egilsson h.f. Egill þótti skrítinn kai'l, einrænn í háttum og sérvitur. Gefur það góða hugmynd um stærð bæjarins í þá daga, að það þótti svo mikil fádæma sérvizka og aulaháttur af karli að reisa hús „svona langt frá bænum“, að almenningur kallaði hún lians aldrei annað en Ráðleysu, og festist það nafn við húsið. Vest- asta húsið i Vesturbænum hét þá hinu kynduga nafni Bráðrœði. Þetta notfærði Valdimar Ásmundsson, ritstjóri (faðir Héðins verkalýðsleiðtoga) sér skenxmtilega eitt sinn á bæjarstjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.