Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 76
170 MORGUNN Nokkrum sinnum á öldinni hafa þeir í eigin fræðum þurft að lýsa yfir vantrausti á „heilbrigða skynsemi" til þess að geta útskýrt nýjar uppgötvanir og tengt þær ríkj- andi þekkingu. Djarfar kenningar hafa séð dagsins ljós og verið viðurkenndar eftir þóf og fræðilegar umræður. Aðrar kenningar hafa hins vegar reynst rangar, — en mergurinn málsins er sá, að engu er hafnað af því einu að það sé ótrúlegt eða hjákátlegt. Hjákátlegt segi ég, því að spaugilegt þykir stundum það sem nýtt er. Hefur rithöfundurinn Arthur Koestler bent á, að ýmislegt sé líkt með listum, vísindum og kímni, en á öllum þessum sviðum er sköpun með í spilinu, — sköpun, fundvísi, fyndni. Síðastliðið sumar dvaldi ég um tíma að störfum í gamalli heimaborg minni, Toronto í Kanada, og hitti ég þar að máli gamla kunningja úr hópi áhugamannna um dulsálar- fræði. Sumir þeirra voru að undirbúa ráðstefnu um dulsálarfræði og var það í samvinnu við stofnun nokkra í Englandi, sem kallast Parascience Centre. Ráðstefnan í Toronto fjallaði um eðlisfræðilegar, lífeðlisfræðilegar og heimspekilegar hliðar á huganum og dulargáfum manna. Ég nefni ráðstefnu þessa til dæmis um nýjar atlögur í þeim rannsóknum, sem í upphafi voru kallaöar „psychi- cal research" (sálarrannsóknir) og síðar „parapsycho- logy“ (dulsálarfræði). Þykir eðlisfræðingum nú hug- takið „parapsychology" of þröngt og vilja sumir kalla vísindin ,,,parascience“: vísindin um það sem er „til hlið- ar“. Við íslenska þýðingu bærust böndin að orðinu „dul- vísindi11, sem margir nota að vísu um dulspeki. Orðaleik- irnir geta sett menn í vanda, en meir er þó um vert, að nýjar aðferðir auki skilning manna á fyrirbærunum. II. Úr lieimi vísindanna Hér hefur lauslega verið frá því sagt, hvernig menn með áhuga á dulrænum fyrirbærum hafa öðru hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.