Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 5
ÞÓR JAKOBSSON: INNGANGUR Séra Jón Auðuns, fyrrverandi dómprófastur, lést á síðastliðnu sumri. Við minnumst hans í þessu hefti með kveðju frá stjórn Sálar- rannsóknafél. Islands og með minningarorðum Sr. Óskars J. Þorláks- sonar, fyrrverandi dómprófasts og samherja Sr. Jóns við dómkirkj- una. Sr. Jón Auðuns var forystumaður sálarrannsókna á Islandi um árabil, forseti Sálarrannsóknafélags Islands og ritstjóri Morguns. Forystu hans, óslökkvandi áhuga á framgangi sálarrannsókna sann- leikanum samkvæmt og atorku hans á ritvelli og ræðustóli verður lengi minnst. Oft hefur staðið styr um sálarrannsóknir á Islandi, hvað sem síðar verður. Tii vitnis um hið mikilvæga starf Sr. Jóns Auðuns til styrktar málefninu, er endurprentuð lítil grein sem Ævar R. Kvaran skrifaði i Morgni árið 1975 i tilefni af sjötugsafmæli Sr. Jóns. Um annað efni í heftinu er þetta að segja í stuttu máli: Það hefst á ljóði eftir Yngva Jóhannesson, ort til minningar um bróður hans, skáldið og sálarrannsóknamanninn Jakob Jóh. Smára. Guðlaug Elisa Kristinsdóttir segir frá sálarrannsóknaþingi i Eng- landi sl. sumar. Ævar R. Kvaran, fyrrverandi ritstjóri Morguns, lýsir í grein sinni vanda miðilsstarfsins. Matthías Eggertsson, ritstjóri búnaðarblaðsins Freys, greinir frá athyglisverðri kenningu um þróun mannsheilans. Þá kemur síðasta viðtal Hildar Helgu Sigurðardóttur við kunna dulsálarfræðinga á alþjóðlegu þingi í Reykjavík 1980. Þorbjörn Ásgeirsson skrifar m.a. um drauma frá sjónarmiði Nýal- sinna. Að lokum er greinasyrpa „úr heimi vísindanna" eftir ritstjóra, ritstjórarabb og fréttir frá sálarrannsóknafélögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.