Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 82
176 MORGTJNN rýni og betrumbætur koma þó raunar í smávægilegum skömmtum miðað við meginstefnuna, sem tekur svo hæg- um breytingum, að erfitt er jafnvel fyrir lærða sagnfræð- inga að koma auga á þær. Kirkjan er eins og Kína — hvað sem á dynur í því landi með nýjum valdhöfum og nýju kerfi, sem komið er á og líður undir lok, eru Kínverjar alltaf Kínverjar, þúsundmilljónahöfðaþjóð með forna og trausta skoðun á lífinu og tilverunni. Þúsund ár vega þar þungt — og einnig hér í þúsund ára kirkju. Islenska kirkjan — Islendingar — eignuðust nýjan biskup á árinu 1981. Þeir þökkuðu þeim sem fór og heils- uðu þeim sem kom. Morgunn tekur undir þær kveðjur og óskar jafnframt fráfarandi biskupi, Sigurbirni Einars- syni, alls góðs í framtíðinni og herra Pétri Sigurgeirssyni farsældar í starfi sínu fyrir íslenska kirkju, land og þjóð. IX. Endurskoðun Á skrifstofu Sálarrannsóknafélags Islands, sem er til húsa í Reykjavík, eru þrjár spjaldskrár. Ein er skrá um félaga í Sálarrannsóknafélaginu, önnur er skrá um áskrif- endur að Morgni, en hin þriðja nefnir þá sem eru hvort- tveggja, félagar og áskrifendur. Eðlilegt er að gera grein- armun, því að félagið starfar einungis í Reykjavík, en Morgunn fer um land allt. Þar við bætist, að sumir reyk- vískir félagar hafa eins og gengur og gerist lítinn áhuga á tímaritinu eða sjá það annars staðar. Það eru sem sagt ekki alger, órjúfanleg tengsl milli félags og blaðs, en samt sem áður geri ég það að tillögu minni, að félögin víðs vegar um landið geri sér mat úr efninu í Morgni með því t.d að taka öðru hverju til um- ræðu greinar úr nýjustu heftum tímaritsins. Það efldi væntanlega félagslífið og kæmi þá jafnframt í Ijós smám saman álit manna á ritinu og hverjar óskir lesendur hefðu um efnivið. Stefnt er að fjölbreytni í vali efnis og auknu mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.