Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 65
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VlSINDANNA“: (4. þáttur) ÞÓH JAKOBSSON: LÍF í ALHEIMINUM Nú eru geimferjupáskar og er því ekki úr vegi að líta til himins. Á borði mínu liggja tvær fræðigreinar, sem fjalla um samband við lífverur í öðrum sólkerfum. Hvorug er eftir spámanninn í föðurlandi okkar, dr. Helga Pjeturss, sem þreyttist aldrei á að minna menn á stjörnurnar. Hann hélt því fram statt og stöðugt af mikilli sannfær- ingu að víða í alheiminum leyndust vitsmunaverur og gætu þær jafnvel haft áhrif á okkur mennina með fjar- skynjun, hugmagni og þvíumlíku. Skoðanir hans voru stórkostlegar tilgátur, sem ekki verður hægt að sannprófa í bráð. Fyrrnefndar greinar eru eftir eðlis- og stjörnufræðinga og leita þeir ekki fanga út fyrir óvéfengjanlegar uppgötv- anir eðlisfræðinnar. önnur greinin. er skrifuð árið 1959, hin 1979. Fjarskipti sólna á milli Fyrir liðlega tveimur áratugum birtist tveggja blaðsíðna grein í tímaritinu Nature um fjarskipti milli fjarlægra sólkerfa og hugsanlegt samband við vitsmunaverur í grennd við nálægar stjörnur. Grein þessi var eftir Giuseppe Cocconi og Philip Morrison við Cornell-háskóla í Iþöku í New York- ríki (Nature, 19. sept., 1959).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.