Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 43
VIÐTAT, VIÐ GERTRUDE SCHMEIDI ,ER 137 tilraunahópum eru gefnar í samræmi við viss persónuein- kenni hjá hvorum hópum fyrir sig.* Svo ég útskýri þetta aðeins nánar, þá er þarna um að ræða mjög víðtækt rann- sóknarsvið innan dulsálarfræðinnar, þ. e. persónueinkenni þeirra, sem búa yfir yfirskilvitlegri skynjun, hafa „gáfur“, eins og stundum er sagt. Snemma eftir að rannsóknir á yfirskilvitlegum hæfileik- um hófust með nútímasniði, kom í ljós að persónuein- kenni gegna veigamiklu hlutverki í þessu samhengi og rannsóknir á því, með hverjum hætti þau geri það, hafa verið aðalviðfangsefni mitt á þessu sviði. Einnig virðist skipta miklu máli, þegar tilraunir eru framkvæmdar, hvort þeir, sem taka þátt í þeim, eru trú- aðir á jákvæðan árangur. Þar koma fyrrgreindar nafn- giftir til sögunnar. ,,Sauðir“ eru þeir kallaðir, sem trúaðir eru á yfirskilvitlega skynjun og mátt hennar, en „hafrarnir" eru hinir vantrúuðu.“ ,.Margir leyndardómar, sem á eftir að afhjúpa“. „Það eru margir leyndardómar, sem á eftir að afhjúpa í dulsálarfræðinni. En hvað varðar persónueinkenni þeirra, sem rannsóknir hafa verið framkvæmdar á, er aug- Ijóst að þau eru þáttur, sem gefa verður gaum að og at- huganir á þeim eiga eftir að hjálpa okkur áleiðis í áttina til aukins skilnings," segir dr. Schmeidler. „Þeir þátttak- endur, sem ná bestum árangri við tilraunir, eru yfirleitt opinskátt fólk og jákvætt í lífsviðhorfum sínum almennt. Fólk, sem er innhverft og upptekið af sjálfu sér, sýnir aftur á móti slakari árangur. Spil eru sígilt rannsóknartæki til að kanna yfirskilvit- lega skynjun. Ef fólk getur rétt til um hvaða spil það muni draga oftar en fimmta hvert skipti, teljum við að um annað en tilviljun geti verið að ræða. Sbr. samlíkinguna i Matt. 25, 32-33. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.