Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 59
153 „ÚR HEIMI VÍSINDANNA11 Eins og áður sagði nutu risaeðlurnar lífsins óralangan tíma. En svo hurfu þær af sjónarsviðinu, greyin, og það hefur verið vitað alllengi, að þær kvöddu skjótt. Hvað kom fyrir? Geimslys Ýmsar kenningar hafa verið uppi um meginorsök þess, að risaeðlurnar dóu svo skyndilega út. Voru það drep- sóttir, eyðing gróðurs eða veðurfarsbreytingar? Fræði- menn hafa ekki getað sætst á skýringu, enda er margs að gæta, t.d. þeirrar vitneskju, að það var fleira i jurta- og dýraríkinu en risaeðlurnar, sem fór forgörðum i lok Krítar- tímabilsins fyrir um það bil 65 milljónum ára. Næstliðin 10—15 ár hafa rannsóknir allmargra vísinda- manna viðs vegar um heim verið smám saman að renna stoðum undir nýstárlega kenningu: smástirni varð á vegi jarðarinnar fyrir 65 milljónum ára og varð úr því harka- legur árekstur. Varð hann smástirninu að aldurtila með því að það splundraðist, er það small á jörðina með ógn- arhraða. Svo var hraðinn á smástirninu mikill og krafturinn, að hafið svettist upp eins og trampað væri í drullupolli, fjall- háar flóðbylgjur mynduðust, jarðlög moluðust við höggið mikla, og hitnuðu. Björg þeyttust himinhátt við sprenginguna, ægilegar loftbylgjur fóru um jörðina og rotuðu dauðhrædd dýrin, allt lék á reiðiskjálfi — og síðast en ekki síst steig rykský upp úr sárinu, kvörnuð jarðlögin orðin að sandi og ögnum, sem berast með loftstraumum um alla jörð. Rykskýið, ef til vill sextíu sinnum efnismeira en smá- stirnið sem olli uslanum, dró síðan fyrir sýn til lífgjafans, sólarinnar. Myrkrið var algert, sólin skein á við einn tíunda af tunglskini á heiðum himni — og þannig liðu áratugir. Undir þessu dimma skýi sem sveipar land og haf galt lífið afhroð, áramilljóna þróun var stöðvuð, lífsvið jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.