Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 67
161 „ÚR HEIMI VÍSINDANNA“ En hvað skyldu þeir hafa fyrir stafni þessir náungar í ókunnum sólkerfum — af því tagi, sem kæmi okkur við? Skyldi þá gruna að hér við þessa sól okkar, sem þeir sjá í sjónaukum sínum, sé lítill hnöttur iðandi af lífi, plöntum, dýrum — og þar á meðal eitt aðsópsmeira en önnur dýr, fer um á fótum tveim og virðist í mörgu furðu frumlegt. Erum við í siktinu hjá þeim? Nú þegar á skrá eins og nýfundin mosategund hjá grasafræðingi? Eru þeir jafnvel að reyna að ná sambandi við okkur með hætti, sem enginn skilningur er á „hérjarðar“, enn sem komið er? Útvarp Epsilon Eridani Cocconi og Morrison i’eyndu að giska á, hvaða brögðum fjarlægt tæknisamfélag mundi beita til að fá áheyrn hjá okkur mannkyninu — eða öðrum vitverum í geimnum. Þeir gerðu ráð fyrir, að boðin á milli væru borin með raf- segulbylgjum. Þrautin þyngri er að ákveða, hvaða bylgju- lengd yrði notuð. Bylgjur, sem örðugast veitist að smjúga gegnum geiminn og dofna mest af ýmsum ástæðum, voru taldar ólíklegastar. Böndin bárust að bylgjulengd í útvarps- bilinu að lengd 21 cm og með tíðni 1420 megahertz, um það bil. Þeir félagar ræddu það líka í grein sinni í hvaða áttir ráðlegast væri að skyggnast i von um að uppgötva hina himnesku útvarpssendingu. Meðal þeirra stjarna (sólna), sem eru nær en 15 ljósár, eru sjö jafnaldrar sólarinnar og líkir að birtu. Ekki liggja allar stjörnurnar sjö jafn vel við, þar sem þrjár þeirra eru í meginfleti Vetrarbrautar- innar. Vetrarbrautin er eins og mörgum er kunnugt sólnasafn milljóna sólna og er mergðin mest í meginfletinum. Þar má vænta mestra truflana, þegar hlustað er eftir „tónin- inum“ handan yfir tómið óravíða. Stjörnurnar fjórar sem eftir eru og þeir Cocconi og Morrison telja vænlegar „út- varpsstöðvar“, eru útkjálkasólirnar Tau Ceti, 0L, Eridani, n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.