Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 28
122 MORGUNN hlýða á KRISHNAMURTI. Hann hélt fyrirlestra laugar- dag og sunnudag, og hlýddum við á þá báða. Síðari daginn sat ég rétt fyrir framan hann, meðan á fyrirlestrinum stóð, og gat virt fyrir mér þennan 86 ára gamla heimspek- ing, sem hinn kunni skyggnimiðill, LEBBITER, uppgötv- aði, er Krishnamurti var 14 ára gamall. Sá hann þar á ferðinni afar skært ljós. Krishnamurti er lágvaxinn og grannholda, teinréttur og liðlega vaxinn. Þó er auðséð, að líkamsþróttur hans fer þverrandi. En hugsun hans er skýr, og hann mælir af vör- um fram hnitmiðaðar setningar. Hann talaði á hvorum fyrirlestrinum í eina klukkustund og 15 minútur, og hélt óskiptri athygli þeirra 2000 manna, er á hann hlýddu. Nokkrir Islendingar aðrir voru þarna viðstaddir. Ég hef geymt það þar til nú siðast að geta um frekari þátt íslands á ráðstefnu sálarrannsóknamanna, en ÖRN GUÐMUNDSSON, varaforseti SRFl, flutti erindi og sýndi litskuggamyndir af áru og bliki mannsins, sem eiginkona hans, ERLA STEFÁNSDÓTTIR, hefur teiknað, eins og það kemur henni fyrir sjónir. Teikningarnar eru reyndar ófullkomnar miðað við það, sem Erla sér. Það þarf ekki að draga dul á það, að teikningarnar vöktu verðskuldaða at- hygli á ráðstefnunni. Erla er tónlistarkennari og spilaði einmitt undir á píanó, er við sungum síðasta kvöldið á ráðstefnunni. Að lokum: Næsta alþjóðlega ráðstefna sálarrannsókna- manna verður væntanlega haldin eftir 3 ár í Gautaborg. Gildi slíkrar ráðstefnu getur verið margþætt. Ýmiskonar fræðsla er flutt af lærðum og leikum. Skýrt er frá vísindalegri og persónulegri reynslu. Eins gefst kostur á að kynnast hæfileikafólki á þessum sviðum, og persónuleg kynni og samskipti myndast meðal þessa áhugafólks á „þýðingarmesta málefni í heimi“ eins og Einar H. Kvaran orðaði það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.