Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 74
I. Nýjar aðferðir við rannsóknir Ýmsar áhrifamiklar breytingar hafa öðru hverju átt sér stað i sálarrannsóknum. Miðlastarfsemi var mest áberandi í upphafi og hefur raunar verið það sums staðar allt til þessa dags. En aðferðir, er Bandaríkjamaðurinn J.B. Rhine notaði fyrst í stórum stíl, þóttu brjóta blað í sögu sálar- rannsókna. Þetta voru tölfræðilegar aðferðir og er við þær stuðst, þegar leitað er að fylgni og samhengi í miklum fjölda mælinga. Viðhorf og verk Rhines og samverka- manna hans voru talin það nýstárleg, að sálarrannsóknir (phychical resarch) voru upp frá því nefndar nýju nafni: dulsálarfræði (parapcychology). Dr. Rhine kom fram á sjónarsviðið fyrir um það bil hálfri öld og hafði gífurleg áhrif. Sægur manna hefur notað starfsaðferðir hans, tölfræðina þar, sem reynt er að finna líkur á því, að fjarsýni og önnur dulræn fyrirbæri hafi átt sér stað. Rannsóknastofnanir voru víða settar á laggirnir og æ fleiri bættust í hópinn sem voru læri- sveinar Rhines eða höfðu tamið sér vísindalegar aðferðir hans. Margir urðu hrifnir af strangvísindalegum kröfum dul- sálarfræðinnar og eygðu þar von til þess að skýra mætti dulræn fyrirbæri. Útgáfa tímarits hófst um miðjan fjórða áratuginn, ársfjórðungsrit, og hefur þar margt forvitni- legt birst um dagana. Ég gerðist áskrifandi árið 1958 og naut margra góðra greina í ritinu um tuttugu ára skeið og sjálfsagt er vel gluggandi í það enn þann dag i dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.