Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 37

Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 37
ARTHUR KOSTUER 131 dence“ eða „Raetur tilviljunarinnar“, þar sem hann gerir grein fyrir parasálfræðinni, og „The Case of the Midwife Toad“, sem fjallar um austurrískan líffræðing, að nafni Paul Kammerer, er uppi var á fyrri hluta þessarar aldar. Hann bar brigður á kenningar Dainvins og hneigðist að kenningum Lamarcks um að áunnir eiginleikar lífvera gætu gengið í erfðir. Þetta taldi hann sig sýna fram á í til- raunum, en aðrir líffræðingar gátu ekki endurtekið til- raunir hans. Hann varð fyrir ofsóknum starfsbræðra sinna og svipti sig lífi árið 1926. Kenning Köstlers Nýlega er komin út bók eftir Arthur Köstler og ber hún heitið „Janus“. Þar dregur hann saman efni úr eldri bók- um sínum, sem fjalla um afmarkaðar greinar. Hér á eftir fylgir í endursögn sá efnisþráður þessarar bókar, sem borið hefur nafn Köstlers hvað víðast. Það er ekki í fyrsta sinn, sem þessi kenning hans er kynnt íslenskum lesendum. 1 Sunnudagsblaði Tímans, 20. tbl. 1968, er þýðing Jóns Helgasonar, ritstjóra, sem fjallar um þetta sama efni. Arthur Köstler var á sl. ári kynntur í Morgunblaðinu í þýddri grein úr ensku blaði, en sú kynning var skrifuð fyrir þá, sem höfðu nokkurn kunnugleika á honum fyrir. Segir nú frá kenningu Arthurs Köstlers: 1 Fyrstu Mósebók er frásögn, sem hefur orðið mörgum listamönnum að yrkisefni í myndum og máli. Þetta er sagan af því,, þegar Abraham hyggst fórna syni sínum, Isak, Guði til dýrðar. Frá upphafi sögu mannsins þekkjum við þetta athyglisverða fyrirbæri, sem mannfræðingar hafa gefið of lítinn gaum, þ.e. mannfórnir eða dráp, samkvæmt helgisiðum, á börnum, hi’einum meyjum, konungum og hetjum, til að milda guðina. Þessir helgisiðir hafa verið iðkaðir fi'á örófi alda á öll- um menningai’skeiðum fram á fyi’stu ár þessai’ar aldar. Óhugsandi er að gera lítið úr þessu fyrii’bæri með því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.