Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 5
RITSTJÓRARABB Ágætu lesendur, Tímarit Sálarrannsóknafélags íslands, Morgunn, er hér með enn á ferð, færandi boðskap andans, eins og það hefur gert undanfarin 72 ár. Við komum víða við eins og stundum áður á síðum Morguns, kíkjum á vandamál hugleiðslunnar frá sjónar- hóli byrjandans, gluggum i bréf frá lesendum, birtum ]jóð, segjum frá vaxandi fyrirbæramiðlun dagsins í dag, siðgæði í búddhisma, svo eitthvað sé nú nefnt. Þeirri skoðun vex nú óðum fylgi innan spíritista- hreyfingarinnar, hérlendis sem erlendis, að hin s.k. fyrirbæramiðlun sé í örum vexti aftur en slik miölun var mjög áberandi á fyrstu áratugum spíritismans. Er hér átt við t.d. beinar raddir, líkamninga, skrifuð skilaboð, efnistilfærslu, hreyfifyrirbæri o.fl. Transmiðlun virðist einnig verða æ algengari. Ekki vil ég fullyrða hver muni vera ástæða þessa en heyrst hefur sú skýring að við upphaf spíritismans hafi slík áþreifanleg fyrirbæri verið nauðsynleg í þeim efnishyggjuheimi sem þá var, fullur ótta og hjátrúar varðandi allt sem dulrænu tengdist. I dag eru allt önnur skilyrði fyrir hendi, a.m.k. í hinum vestræna heimi. Velmegun er allsæmileg i flestum löndum hans svo fólk hefur í auknum mæli haft tíma til að sinna einhverju öðru en eingöngu búksorgunum og jafnvel beinlínis hjndið þörf fyrir eitthvað haldbærara en fallvalt gengi kaldrar efnishyggjunnar. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.