Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 33

Morgunn - 01.12.1991, Síða 33
morgunn Nýr heimur er að fæðast öðrum er að hjálpa honum eins og frekast er unnt á þroskaleið hans. Andstæða þessa er þegar hann, í vægðarlausu eigin- hagsmunaskyni, skyndilega er sprengdur yfir í annan heim. Heimurinn er að koma að krossgötum, og milljónir vitna spíritismans gætu leikið stórt hlutverk í því að leiða allar þjóðir til friðar. Við skulum hafna stríðsaðferðum og eyðileggingu efnishyggju mannanna og taka upp í staðinn trú á Guð og kærleika til allra manna. Ef allt fólk hér í heimi krefðist friðar þá kæmist hann á, en jörðin er þreytt og berst fyrir lífi sínu. Sál jarðarinnar er smám saman að deyja vegna skorts á frelsi til vaxtar og aukningar á lífskrafti sínum í gegnum lögmál náttúrunnar. Efnishyggjan er að eyðileggja líf jarðarinnar, eitra vatnið og drepa blómstur hennar. Við þurfum að heyra kall jarðarinnar og heila sár hennar svo eyðimerkur okkar fái blómgast og nái að blómstra eins og rósin. Trú á skaparann, trú á sjálfið og eilíft líf þess, trú á bróður okkar og eilífð hans, ætti að slétta úr ófærum á bfsleiðinni. Kristna kirkjan getur ekki viðhaldið sterkri trú á odauðleikann í hugsandi hugum. bað besta sem hún getur gert er að ýta undir óljósa og óvissa von um hann. bað er hlutverk spíritismans að sanna mannkyni um allan heim að dauðinn er ekki endir alls. Kenningar spiritismans eru einstök blanda vísinda, kenninga og trúar og felur í sér allt sem er satt í öllum kerfum. Hugar trúarbragða heimsins mynda strending sem brýtur upp hið hvíta ljós Guðs í geisla sértrúarsafnaða. Og hver eining reynir í þrákelkni að fá okkur til þess ab trúa því að þeirra geisli sé sá eini sem skipti máli. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.