Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 44

Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 44
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN Það gefur auga leið að aðrir þættir verða þeim mun fyrirferðarmeiri. I elstu ritum Búddhismans tekur siðfræðin meira rúm en nokkur önnur - að því manni er tjáð. Ég hygg að DHAMMAPADA (= Vegur dyggðarinnar, sem til er í ísl. þýðingu Sörens Sörnsonar) beri þessu einnig vitni Kristur boðaði trú á Guð sem Föður. Að öðru leyti á trúarjátning kristinna manna ekki fótfestu í kenningum hans eins og þær birtast okkur í Guðspjöllunum. Geta menn sannfærst um þetta með því að lesa Guðspjöllin. Einnig hann (þ.e Kristur) kenndi fyrst og fremst sið- gæði. Það sem fyrir Búddha vakti var að finna lausn á vandamálum mannshugans, sem á tæknimáli búddh- ismans heitir að finna leið út úr heiminum (= „Samsara) og inn í annað tilveruform sem kallast Nirvana (= slökknun, þ.e. slökknun girndar, heimsku og haturs). Öll viðleitni búddhistans skal stefna að þessu mark- miði. Þrenningin Búddha, kenningin ("dhamma) og reglan ("Sangha" eða „munka" og „nunnu" reglan) miðar að þessu sama marki. Það annað sem finnst innan ramma búddhismans leiðir af þessu markmiði hans - má líta á sem einskonar „aukagetu". Leiðin út úr „Samsara" liggur um hinn áttfalda veg, sem svo er nefndur. Hann er ofinn þremur þáttum: þ.e. skilningur ("bohdi"), siðgæði ("sila") og hugrækt ("chitta- bhavana") Þriðja, fjórða og fimmta þrep þessarar leiðar eru siðræns eðlis. Það er að segja 1) rétt tal, 2) rétt hátterni og 3) rétt starf, lifnaðarhættir. Sjá bókina „SAMRÆÐUR UM KENNINGU BÚDDHA", bls. 102. Því má skjóta inn í að búddhistar (einkum í Tíbet) nota svo kallað Hjól endurfæðinganna sem skýringar- mynd. A þessu hjóli sjáum við svín sem tákn græðg- innar, hanann sem tákn holdlegrar fýsnar og girnda almennt og í þriðja lagi slönguna sem tákn reiðinnar. A allt þetta er litið sem fjötra. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.