Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Side 39

Morgunn - 01.12.1991, Side 39
morgunn Að telja andardrættina tárfylla. Ætti ég að opna augun. Hafðu þau þá lokuð. Æ, æ, tárin mynda litla tauma niður andlitið og augn- háraliturinn minn lekur niður á kinnina. Nú veit ég. Óm ! Reyndu þögult óm. Óm ......... ómm .. ómmmmm ....... Óm, ómar lag úr söngvaseið. Om-ar yfir Esjunni. Óm í skapi til að elska. Þetta eru helgispjöll. Nú ætla ég að hugleiða. I alvöru. En fyrst verð ég að hnerra. Þú mátt ekki hnerra. Æ, ég verð. Ekki ! A-a-a-tsjúh !! Ég gat ekki að því gert. Fara inn á við ... fara .. fara .. - Hvað, einhver er að pota í mig. Var ég sofandi ? Ekki aldeilis ! Ég var í djúptransi. Hraut ég ? Þetta er svo niðurlægjandi. Ég vona bara að mitt æðra sjálf sýni þessu skilning. Þýð.: G.B. 37

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.