Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 48

Morgunn - 01.12.1991, Síða 48
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN 4. Ég játast þeirri reglu að leitast við að varast illt tal (að segja ósatt). 5. Ég játast þeirri reglu að leitast við að sneiða hjá áfengum drykkjum og hverskonar vímugjöfum (öllu því sem ertir eða slævir hugann). Sjáum til samanburðar hin gyðinglegu/kristnu boðorð samkvæmt II. Mósebók, 20. vers 1-17. Röðun Heitanna er greinilega sett af yfirveguðu máli. Hinir mikilvægari þættir eru settir á undan hinum. Byrjað er „yst" - þ.e. á því sem einkum snertir samfél- agið - og haldið „innávið”. Gjörðir, orð og hugsanir koma jafnt til greina. En orð og hugsanir eru einnig gjörðir, ef þannig er litið á hlutina. Tvö þau fyrstu varða gjörðir sem beinast að öðrum. Það þriðja gjörðir sem beinast jafnt að öðrum sem manni sjálfum. Fjórða heitið snertir orð fremur en gjörðir í þrengri merkingu þess orðs. Og fimmta heitið snýst um það sem maður gjörir sjálfum sér en ekki öðrum, nema óbeint. Snúum okkur það að einstökum Heitum. 1. Skaða enga „kvika" veru. „Skaða" er fyrst og fremst að deyða, taka líf. Síðan er boðið að taka ekki það sem öðrum tilheyrir eða er öðrum mikilvægt, loks að vinna engum mein á nokkum hátt. „Jákvætt" skilið eða virkt ("actívt") að vinna öðrum til heilla. Við tökum eftir því að ekki er aðeins um tegundina „maður" að ræða heldur hvaða lifandi veru sem vera skal. Notað er hugtakið „panatipata" og „pana" er það 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.