Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 66

Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 66
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN landabúum hættir til að rugla saman - og tel hlut búddhistanna miklum mun betri. Kenningin um karma á þarna hlut að máli. Hún var meira að segja brúkuð til að réttlæta stéttaskiptinguna. Búddha hafnaði því algerlega. Eins og ég tæpti á áðan: „syndin er lævís og lipur". Mannshugurinn leitar allra undanbragða til að smokra fram af sér ábyrgðinni. Hagar sér eins og stygg rolla í eftirleitum. Rökvillan felst í því að mitt karma hér og nú (en það er raunar hiö raunverulega karma) er undanskilið, því er svipt burt úr heildarferlinu. begar sagt er að það sé þitt karma (réttara: afleiðingar af þínu fortíðarkarma) að þér líður verr í dag en skyldi eða átt við bág kjör að búa, þá er því sleppt að það er mitt karma (raunverulegt karma) í dag hér og nú að rétta þér hjálparhönd: þannig sái ég góðu sæði HANDA MER. Séra Sigurbjörn biskup hefir mjög beitt þessari sömu rökvillu og hinn almenni hindúi (þótt í öðrum tilgangi sé). Hann ætti að vera nægilega greindur til að geta séð í gegnum svona augljósa rökvillu - ef hann kærir sig um. En samt sem áður má segja sem svo: Hindúisminn (og búddhisminn) sá ekki fyrir þessa smugu, hann setti kenninguna um karma þannig fram að þessi undan- komuleið var möguleg. bví er til að svara að þaö er ekkert kerfi sem sér viö öllum smugum - fremur en þaö er ekkert skattakerfi sem sér við öllum skattsvikum. betta sá Búddha strax: við höfum aðeins um mis- munandi „mínusleiðir" að velja, en „nota bene" mis- góðar eða misillar. bað er engin leið alfullkomin og þess vegna er stefnan tekin út af „Samsara"-hjólinu (þessari tilveru eða tilverustigi) og „kúrsinn" tekinn á „Nirvana". ("Nirvana" hugtakið er mjög afflutt af kristnum guð- fræðingum viljandi eða óviljandi, vísvitandi eða af óvitaskap - Guð einn má vita). Við skulum því játa undanbragðalaust: Kristur valdi leið sem gaf mönnum síður undankomuleið í því efni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.