Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 9
Sféjnouðwawi
h. tbl. Nóv.—Des. 19h0. 2. árg.
Greinar og auglýsingar, sem birtast
eiga i blaðinu, skulu sendar til:
Sjómaðurinn, Box 285, Rvík.
Sigurður Einarsson dósent
ávarpar íslenska sjómenn.
ÓLIN nálgast enn l>á einu sinni. Og alltaf er eins og að birti dálitið í hngnm okkar við
! komn þeirra. Við jtan ern tengdar margar kærustn endnrminningar vorar frá æskiiáriinum,
sanwislir við systkini og foreldra, þar srm hópurinn er mi löngn dreyfður, ótal smá end-
nrminningar, sem hlýja upp hngann. Og þetta sem vér einu sinni nutum sjálf, og hlökkuðum til
viknm saman, viljum við svo gjarnan eftir þvi sem föng eru á, veita öðrum i einhverri mynd.
hess vegna er yfir Jólunum nxeiri bhvr hlýju og góðleika en öllum öðrum timum ársins.
Þegar árferði er gott og allt leikur i hjndi, hugsum vér með óvanalegri gleði til Jólanna.
í fyrra var að vísu styrjöld, þegar Jólin færðust að. En hún var þrátt fyrir allt einkennilega
fjarlæg oss. Skipin okkar sigldu og færðu heim ógrynni verðmæta, án þess að neitt yrði að hjá
neinum. Við vorum farin að trúa bvi, að hjá okkur gæti ekkert komið fyrir. Landið var frjálst
land, nágrannaþjóðir okkar voru frjálsar og óáreittar. Viðskipti og siglingar opin til austurs. Og
yfir höfuð var þá lé.tt yfir hugum manna.
En mi er þetta allt breytt. Landið okkar er hernumið i fyrsta sinn í sögu sinni. Enginn
veit hvernig ræðst úr þeim málum að endingu. Sjálfir getum við lítið annað gert en að vona, að
öllu Ijúki vel.
Og mi hefir hin þunga hönd slysanna lagzt á okkar fámennu þjóð, bæði á erlendum og
innlendum vettvangi. Tugir heimila hafa misst ástvini sína og fyrirvinnu i haust. Þeirra bíða
nú harmajól, en ekki gleði, og við getum ekki annað gert, en að votta þeim dýpstu samúð okk-
ar og þökk allrar þjóðarinnar. Þessi heimili hafa goldið hinn sameiginlega skatt fyrir alla þjóð-
ina, þau iðgjöld, sem það kostar að vera lítil þjóð, sem á i luirðri bdráttu fyrir lifi sínu.
En sand sem áður ber oss að taka framtíðinni með ró og bjartsýni, varðveita jóla-skap-
ið mitt í vetrarhríðum og erfiðleikum, horfa fram á við til vors og betri daga, þvi einhvern
tíma vorar eftir þessa voðahríð, sem íuí grúfir yfir jörðunni. Og gleymum því ekki á þbssum
jólum, að „eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki að hrista, hlýða
í’éttu og góðs að bíða.“
Þess vegna óskum við öll hvert öðru gleðilegra Jóla.
S i g u r ð u r E i n a r s s o n, docent.