Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 12

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 12
4 SJÓMAÐURINN Otci j tit 3omas.'on yt‘ýtin\aðu/t; Hinn hættulegi borgarís og baráttan gegn honum. Rannsóknarskipið sést niilli tveggja tröllaukinna isbjarga. EGAR liið liörmulega slys vildi til árið 1912, að eitt stærsta skip heimsins, „Titan- ie“, rakst á ísjaka, og mörg liundruð manns drukknuðu, varð mönnum það ljóst, að þótl ofseint sé að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann, þá væri ekki úr vegi, að gæta þess eftir megni, að halda lionum byrgðum í framtíðinni, og með það fyrir augum, að koma í veg fyrir fleiri slík hræðileg slys, var stofnað til alþjóðlegrar íseftirlitsstarf- semi, er heyja skyldi alvarlega orustu við hinn hættulega ó- vin sjómanna, borgarísinn. Bandaríkin tóku að sér starfið, og áttu allar aðrar þjóðir að greiða sinn skerf, í hlutfalli við þau not, er þær hefðu af starfinu. Þessi árvekni gegn hafísnum hefir verið svo vel við haldið, og starfið gefist það vel, að ekkert slys, at' völdum hafísins, hefir hlotist síðan, á þeim slóðum, sem eftirlitsskipin hafa siglt um. Með að- stoð loftskeytatækja er sjómönnum tilkynntur staður (Position) þessara meinvætta. Þessi stórhrikalegi borgarís, á Norður-Atlants- hafinu, sem í flestum tilfellum, mun eiga kyn sitl að rekja til Græniands, hefir áður fvr verið mjög svo varhugaverður og stórhæltulegur óvin- ur. Hann getur verið allt að 25 kílómetra langur og hæðin er ]já stundum 80—100 metrar yfir sjávarflöt. En það sem í rauninni er hættulegast við þessi fljótandi ferlíki er, hversu lilill hluti af þeim er ofar sjávar. Ef ég man rétt, J)á dæmist svo að vera, að 1/10 hluti þeirra sé sýnilegur á yfirhorði sjávár, en hinir 9/10 eru í kafi. Djúp- rista þeirra getur orðið um 500 metrar niður í djúpið. Og einmitt vegna þess, hvc lítið er upp úr Klukkan 8 um kvöldið. „Gresham" og „Lenico“, sem nú cru einnig komin á slysstaðinn, reyna með köðlum að draga „Republic“ á eftir sér, en skyndilega fer „Repu- blic“ að rísa upp á annan endann — og vírarn- ir hrökkva í sundur. Skipshöfnin á „Republic“, sem sýnl hefur skipi sinu órofa tryggð til hinnstu stundar, kaslar sér í sjóinn til að reyna með því að bjarga lífinu, en margir farast þó með skipinu. Sealby skipstjóri og Binns eru meðal þeirra, sem komast af. „Baltic“ er aftur á leiðinni til New Yorlc. —* Og meðan Binns skelfur enn af kulda, eftir volk- ið í sjónum, sendir félagi hans á „Baltic“, H. G. Tatlersall, síðustu tilkynningu sína: „Get ekki sent meira. Hef unnið í 52 tima, án þess að koma dúr á auga. Og þennan dag unnu loftskeytin sinn úrslita- sigur. Þetta var einn af merkilegustu dögunum í sögu sjómennskunnar.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.