Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 15

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 15
S J Ó M A Ð U RI N N 7 Síðasta orusta »Scotstoun«. Frásögn sjóliða, sem tóku þátt í orustunni. ÞANN 13. júní var brezka skipið Scotstoun skotið í kaf af þýzkum kafbátum. Af sér- stakri heppni komust allir af, 350 manns, að undanteknum tveim yfirmönnum og fjór- um sjóliðum. — Eftirfarandi grein er eftir tvo af þeim, sem voru um borð í þessari síðustu orustu Scotstouns. Fyrri greinin er eftir undirliðsforingjann Frederick George Bishop, en hin eftir „merkismanninn“ Ronald Gold, sem horfði á orustuna úr brúnni. — Þetta er að eins ein frásaga af mörgum af viðureigninni á sjónum. Frásögn Fredericks George Bishops: G VAR nývaknaður, þegar J—j fyrsta tundurskeytið liilli. Eg varð gripinn eiukennilegri, nagandi tilfinningu og skipið virtist stanza skvndilega, eins og það hefði rekisl.á harðan vegg. Við sprenginguna lirökk ég frani ur rúniinu. Meðan ég var að konia undir ínig fótun- um, og hvellurinn niðaði enn í eyrum mér, býrjuSjú árásar- merkin að gjalla. Ég frélti það seinna, að fvrsta lundurskeylið hefði eyði-lagt stýrisútlninaðinn og að skipið léti ekki að stjórn. Einnig hefði það selt gat á afturleslina og megnið af farminum hafði l'arið i sjóinn. Skipið hallaðisl úpp á endann. Ég fór þegar í stað á vinnústöð mina, sjúkraklef- ann á öðrum þiljum, sá að aðstoðarmennirnir voru þar saman komnir, og fór að blanda svefnlyf, ná í sárabindi, skurðverlcfaéri og undirbúa skurðarborð- ið áður en læknirinn kæmi. Auðvitað vissi ég ekki, hvað skeð hafði, en þóttist þó viss um, að það væri eitthvað alvarlegt, þyí að eftir gevsilegan dyn höfðu vélarnar stöðvast, og skipið valt svo, að crvitt var að standa á fótunum. Eg man, að ég fór að lnigsa um það, að það vrði ervitt fvrir okkur að vinna, þegar farið væri að héra inn hina særðu. En ég hélt áfram undirbún- ingnum, því að það dreifðj huganum frá hinu al- varlega áslandi og því, hvað væri að gerast á þiljum uppi. Sjóliðárnir vaða í mitti við fallbyssumar. En samt sém áð.ur létti mér stórum, þegar ég hevrði fallbyssuþrumurnar, án þess ég vissi á hvað við værum að skjóta. I sáma bili kom læknirinn inn, heilsaði okkur með glotti og kinkaði kolli, þeg- ar hann sá undirbiming okkar. Iiann liafði verið skipslæknir á þessu skipi á friðartímum, ungur Skoti, Burns að nafni og einliver sá rólyndasti ná- ungi, sém ég hefi kynnst. Mér virlist, sem að eins tíu minútur væru liðnar (seinna komst ég að því, að það var hálftími, en það er furðulegt. hve tíminn er fljótur að líða, ]ieg- ar menn haf.a allan hugann við eitthvert starf) og ég var að lita yfir, hvort allir væri til taks, þegar ég tók eftir því, að áhaldadiskarnir voru ekki nógu stórir. Þá mundi ég eftir því, að ég álti stórt fram- köllunartrog inni í klefanum minum. (Eghefi gam- an af að laka myndir í fristundum mínum). Eg gekk yfir til læknisins, revndi að öskra yfir fall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.