Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 17

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 17
SJÓMAÐURINN 9 ■ftnnunnnnnm FYRIR DAGA COLUMBUSAR lhiiuhhiiiihiiih Skemtileg frásögn um könnunarferðir Hannos flotaforingja Katþagóborgarmanna og fleiri fornaldarmanna. KARÞAGÓBORG hafði á fimmtu öld f. K. vaxið svo mjög, að j)essi glæsilega borg höfuðborgin í rikinu sem. á sínum tíma keppti viS Rómaborg um yfirráðin vfir Miðjarð- arhafi, hafði naumast rúm fyrir alla íbúa sína inn- an sinna eigin múra. í sjálfri borginni voru um þessar mundir um 700,000 íbúar, og þau lands- svæði, sem. Karjjagóborgarmenn höfðu lagt undir sig, voru lika að verða vfirskipuð fólki. í öldunga- ráðinu liöfðu menn lengi baft áliyggjur út af jæss- ari stöðugt vaxandi íbúatölu, og vegna jæssara vandamála var liugsuð ráðgerð, sem álti að leysa þau og jafnframt víkka yfirráðasvæði rikisins. Sá, sem átti að framkvæma j)essa ráðagerð, hét Hanno, en hann var á þeim tíma flotaforingi Karþagóbogararmanna. Ilanno átti að leita að áð- ur ófundnu landi á 60 skipum, — livert skip var með 40 árum — og 30,000 útflytjendur voru á skipunum. Þetta fólk átti að stofna nýlendur hin- uni megin við „stoðir Herkúlesar“ (Gibraltar- sund). Hvað var binu megin við Stoðir Herkúlesar? Það vissu hinir fornu Karþagómenn ekki. Aðeins Fönikíumenn höfðu farið út fvrir stoðirnar — langt út fyrir þær. Við vitum með vissu, að þessir djörfu sæfarar böfðu, áður en sagnaritun liófst, lieimsótt Irland, England og Danmörku, og þeir liöfðu meira að segja komist inn i Eystrasalt. En j>etta vissi Hanno ekki, j)ví að Fönikíumenn fóru ekki til að stofna nýlendur og þeir skildu eftirkom- endunum ekki eftir neinar ferðalýsingar. Þeir voru aðeins vcrzlunarmenn, sem vegna samkeppninn- ar sögðu ekki frá jþeim löndum, scm J)eir fundu og heimsóttu aftu'r seinna. Frásögnin um ferðalag Hannos er eina leifðin, sem við eigum af bókmenntum hinna fornu Karþagómanna, og j)að er aðeins til í gamalli grískri þýðingu. Þýðandinn er einn af samtima- mönnum Hannos, sem fann handritið í musteri Baals, þar sem Hannos bafði skrifað j)að sem þakkarfórn fvrir vel heppnaða ferð. Samkvæmt frásögn Hannos komst hann heilu og böldnu fram hjá Stoðum Herkúlesar og lél liann útfiýtjendurna á land víðsvegar á strönd Marokkó, fram með stóru eyðimörkinni. Loks lenti bann við eyju, sem hann nefndi „Cerne“, og samkvæmt frásögn bans lá jafnlangt frá Stoðum Herkúlesar og Karþagó hinum megin. Þetta er álitið að sé eyjan Argvin, sem einnig er kölluð Agadier, og liggur 20 gráðum fvrir norðan mið- jarðarlínu. Þarna setti Hanno á land J)að, sem. eftir var af útflytjendunum, en í slað j)ess að snúa nú við, hélt bann áfram suður á bóginn, til J>ess að leita nýrra landa. 1 þessu augnamiði hafði liann tekið höndum nokkra villimenn, sem hann áleit að, bann gæti notað sem túlka. Hann fór fram hjá mynni stóra fljótsins Sene- gal og þar sá hann fjölda krókódíla og flóðhesta. Hann skrifar, að villimenn þeir, sem liann liafi séð á bökkum fljótsins, hafi ekki verið brúnir, eins og þeir menn, sem bjuggu í Berber-ríkjunum og við stóru eyðimörkina, heldur voru þeir svartir, eins og svertingjarnir frá Nigritiu. (Egypska bluta Sudan). Þeir klæddu sig i skinn af villtum dýrum og töluðu mál, sem enginn af túlkum bans skildi. Og bann kvartaði vfir þvi, að J)eir befðu brakið menn sína burtu með stórum steinum, seni. J)eir köstuðu af afli og öryggi. Hanno skýrir enn fremur frá J)ví, að hann hafi haldið ferðinni áfram í suður átt og farið fram hjá stórum, ilmrikum skógum. Þeir sáu íl)úana brenna þurru grasi á meladrögunum, og á nótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.