Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 18

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 18
10 SJÓMAÐURINN unum heyrðu þeir trumbluslátt langt inni í skóg- unum, eins og þar vœri verið að kallast á með trumbuslaétti. Þannig talast svertingjarnir í Mið- Afriku við enn í dag. Við sigldum lengra í suðurátt og vesturátt, og því næst i marga daga og nætur í áttina til lands morgunsólarinnar (austurs), skrifar Hanno. Og eina nóttina komum við að landi, sem okk- ur sýndist standa i björtu báli. 1 miðju bálinu voru logarnir svo báir, að þeir náðu alveg upp að stjörnunum, og logatungurnar sleiktu bimininn, svo að bann varð svartur á stóru svæði. En þegar dagur I jómaði sáum við, að það, sem við böfðum álitið brennandi land, var stórt fjall, sem logaði upp úr, og við kölluðum fjallið „Sigurvagn guð- anna.“ Nú vitum við, að aðeins er til eitt eldfjall á állri vesturströnd Afríku. Og þetta eldfjall liggur i Kamerunfjöllunum á fjórðu breiddargráðu norð- an við miðbaug. Svo langt komst TTamio án alvarlegra örðug- leika. En nú voru margir af skipstjórnarmönnum hans farnir að öttast, Iivi að birgðirnar liöfðu geng- ið mjög til þurrðar, og allsstaðar, þar sem þeir reyndu að stíga á land, létu binir villtu svertingj- ar öfriðlega, og aðeins með naumindum gátu þeir aflað sér viðurværis frá degi til dags. Hanno vildi sam.t ekki heyra á það minnst, að snúið væri við. Hann hélt áfra.m með allan flot- ann i suðurátt og austurátt, og bann komst inn í slóran flóa, þar sem bann fór á land á eldfjalla- ey einni. Þessi flói getur ekki liafa verið annar en Guineaflöinn, og eyjan Fernando Po. - Þessi eyja, skrifar Hanno, — var bvggð kvn- legum manneskjum. Þeir voru stórir og sterkir og mjög villtir. Þeir liöfðu miög langa handleggi og voru loðnir frá hvirfli til ilja. Þeir flýðu undan okkur yfir gil og gljúfur og klifruðu upp í hæstu tré, en þangað gátum við ekki elt þá, og þeir bentu i okkur grjóti og kókoshnetum. Við reyndum að ná fáeinum af þessum villimönnum, en það heppn- aðist ekki. Hins vegar náðum, við þrem af kon- um þeirra, enda þótt þær verðust betjulega og berðust með klóm og kjafti. En við gátum ekki fengið þessar konur til að fylgja okkur með góðu móti til Karþagó, því að þær skildu okkur ekki. Þá drápum við þær, vegna þess, bve þær voru okkur mótsnúnar. Svo fláðum. við þær, en létum höfuðin og útlimina lumga við skinnin og fórum með það um borð. Þegar túlkarnir okkar sáu þessi skinn og við spurðum þá um liessa einkennilegu menn, brisstu þeir höfuðin, hlógu og stöguðust á orði, sem við skildum ekki, en okkur heyrðist þeir segja „Gorilla". „GorilIa“. Það var nafn, sem heyrðist ekki nefnt fyr en rúmum þúsund árum seinna, þegar mann- apinn fannst i Mið-Afríku og blaut nafn sitt af ]>vi, bversu líkur banú var þessum leyndardóms- fullu verurn, sem, Hanno bafði lýsi. Eftir þessa viðburði sigldi Hanno meðfram þess- um stóra flóa, þangað til bann fann höfða, sem bann kallaði Suður-Horn. Nú héitir þessi böfði „Kap Chopez“ og liggur einni gráðu fyrir sunnan miðbaug. Hánno er því hinn fyrsti sæfari, sem hefir farið yfir miðbaug á Atlansliafi. Við þenn- an Iiöfða sneri Hanno við og sigldi aftur til Karþa- gó, og liann lýkur frásögn sinni með þessum ó- skáldlegu orðum: „Hér þraut vistirnar.“ Við ný- lendur Jiessar, sem Hanno bafði stofnað í Jiesari ferð á vesturströnd Norður-Afríku, álti Karþago mikil verzlunarviðskipti, ]>angað lil Rómverjar árið 256 f. K. i fyrsta púnverska striðinu eyðilögðu flota Karþagómanna og lömuðu vald keppinaut- arins á sjónum. Að undanteknum, binuni leyiidardómsfullu ferðalögum Fönikiumanna og ránsférðum liinna norrænu vikinga til íslands, Grænlands og Vin- lands, var suðurbluti þessa stóra bafs órannsak- aður í rúm sextán hundruð ár eftir daga Hannos. Að vísu er til auslurlenzk frásögn, liöfð eftir sjálfum böfundi sagnaritunarinnar, Herodot, sem segir frá því, að Neko Egyptalandskonungur bafi á stjórnarárum s.ínum 609—604 f. K. sent fönik- iska sæfara úr höfn i Rauða hafinu og skipað þeim að koma aftur beim til Egyptalands milli stöða Herkúlesar og um Mið.iarðarbafið, og að Fönikiar þessir bafi reyndar framkvæmt þessa sldpun. Samkvæmt þessu hefir verið siglt umbverfis Af- riku um tveim þúsundum ára áður en Vazco de Gama fór hina frægu för sína. En þetta er aðeins sögusögn. Fyrsta tilraunin til að rannsaka leyndardóma Atlantshafsins er gerð fyrst á miðri tólftn öld, en það voru sjómenn frá Lissabon. Þessir sjómenn voru aðeins átta talsins og lilheyrðn allir sömu fiölskyldunni. Þeir nefndu sig „farandmenn“, og binn mikli landafræðingur Edrizi, sem var sam- tímamaður þeirra, liefir skrifað eflirfarandi uni för þeirra: „Þessir átta ,.farandmenn“ byggðu sér ski]> sjálfir, og er þcir Iiöfðu flult vatn og vistir um borð lil margra mánaða, sigldu þeir út frá Lissa- bon í austan bvr. Þeir stýrðu i suðurátt, og eftir 23 daga siglingu fundu þeir eyju, sem þeir köll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.