Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 20
12
SJÓMAÐURINN
liann gafst upp við, var Mið-Afríka, þar sem hann
sagði, að væri eyðimörk, þar sem engu væri líf-
vænlegt vegna sólarinnar.
Um rúm 12 hundruð ár létu menn sér nægja
uppdrátt Ptolemæos. Þó er ekki þar með sagt, að
ekki hafi verið gerðar nýjar uppgötvanir á þess-
um tíma. Það voru rannsökuð lönd í austurátt og
framkvæmdu þessar rannsóknir þeir Nicolo Polo
og Mal'fo Polo og sonur Nicolos — Marco Polo.
Ennfremur fram með austurströnd Afríku, þar
sem Aarabar hyggðu horgir og stofnuðu nýlend-
ur, sem náðu alla leið lil Mozambique og Madaga-
skar. En þessar ferðir eru líkar ferðum Föriika.
Það, að uppdráttur Ptolemæos var látinn duga
svona lajigan tíma, var einungis af því, að Mú-
hameðstrúin kom fram um þella leyli. Arabar
töldu Ptolemæos eiim af sínum og tengdu upp-
drátt lians við kennisetningar sínar, er þeir liöfðu
iiætl inn á hann stjörnufræðilegu pírumpári. Eftir
það voru hin vestlægu lakmörk lieimsins við Al-
lantshafið, og það haf var óendanlegt. Leyndar-
dómar þess tilheyrðu guði, og sá, sem reyndi að
rannsaka það, braut á móti boðum guðs og Kór-
ansins.
Þannig var ástatt, þegar Márar lögðn alla Norð-
ur-Afriku undir sig og meiri liluta Pyrenæaskag-
ans, og þannig var það löngu eftir að kristnin
liafði lu-akið Múhameðstrúna út úr Evrópu, þar
til kom fram maður í upphafi fimmtándu aldar,
sem eklci lét sér nægja uppdrátt Ptolemæos. Þessi
maður var Henrik pi-ins af Portugal, sem lika
var kallaður Henrik sæfari, fæddur 1394.
Hinrik sæfari liafði um tvitugsaldur tekið þátt
í flotaför gegn Márum í Marokko, og hafði í
broddi fylkingar unnið höfuðborg þeirra, Ceuta.
En eftir að hann kom heim aftur lil Portugal,
fleygði hann sverði sínu og helgaði sig eingöngu
hafrannsóknum. 1 höll sinni nálægt Kap Sankt
Vincent hjó hann í 40 ár rétl hjá því hafi, sem
hann hafði ákveðið að i-aiinsaka. Þar hafði liann
uppdrætti og rannsóknartæki og allar þær bækur,
sem liann hafði getað útvegað sér um hafrann-
sóknir. Þarna hafði hann umhverfis sig hóp af
djörfustu skipstjórum, sem höfðu áliuga á sama
málefni og hann. Frá þessum stað sendi hann eitt
skipið al' öðru til rannsókna fram með Afríku-
ströndum, lengra og lengra suður eftir, langt suð-
ur fyrir staðinn, þar sem Hanno varð að snúa við.
Það var draumur Henriks Sæfara að finna leið til
Indlands umhverfis Ameríku, en hann fékk aldrei
að sjá þann draum rætast, Hann dó árið 1460, en
mörguin árum seinna varð þessi draumur að
veruleika, og var starf hans orsök þess.
Margir liaí'a verið þeirrar skoðunar, að Vaseo
de Gama hafi verið sá fyrsti, sem fór fyrir Góðr-
arvonarhöfða, fram og aftur, í liinni frægu för
sinni 1497—99. En það er misskilningur. Þetta
þrekvirki var unnið 148(i, og það var liinn trúi
áhangandi Henriks sæfara, Bartliolemew Diaz,
sem drýgði dáðina.
Um vorið sigldi Diaz út frá Lagos i Portugal á
tveim litlum skipum. Reyndar liafði Jolian kon-
ungur annar sent hann lil þess að finna fáein
ríki á vesturströnd Afríku, sem hann hafði fengið
l'regnir af. Diaz komsl lil Guinea-strandarinnar,
án þess liann finndi nokkuð, sem hann kannað-
ist ekki við, og hann ákvað að halda áfram fram
með ströndinni, þangað til liann kæmist fyrir enda
landsins. IJann fór fram lijá Guineu og komst til
Anyra Pequena, þar sem liann hyggði vörðu. Það
lieilir nú „Ivap Diaz“. Enn liéll hann áfram fram
lijá mynni Oranje-fljótsins, en þar beygði liann
út á haf og sigldi i 13 daga i von um, að nú kæm-
isl hann loks fyrir enda landsins. En loks gat hann
ekki hoðið litlu skipunum meira. Bylgjurnar urðu
fjallháar, og þegar kuldinn óx, fóru skipverjar
lians að mögla. Þá stefndi Diaz i austurátt í 4
daga, og þegar liann sá livergi land snéri hanu
aftur í norðurátt.
Loks sá hann land fyrir stafni, og hann kom, inn
í flóa, en uppi á landi sá liann kvikfé á beit. Þar
náði hann i nægar birgðir af nýju kjöti, og hann
kallaði Hóann „Golfo care“, Kjötflóann. Austur-
oddann kallaði liann „Capo vaca“, Kúáhöfða, og
Jieila þessir staðir sömu nöfnum enn í dag. Diaz
sigldi enn fram með landi i von um að finna enda
þess, en árangurslaust. Hann varð þess var sér til
mikillar undrunar, að strandlengjan tók að sveigja
í norðurátt. Hann fór í land þar sem nú er kallað
Algoa Bay og er fyrsti hvíti maður, sem hefir
stigið fæti á land hinum megin við Góðravonar-
liöfða. Þelta vissi Diaz þó ekki, og hann liélt á-
fram rannsókn sinni, þangað til hann kom að
stóra fljótinu fimm hundruð mílum aust-norð-
austan við liöfða þann, sem hann hafði leitað að
með eftirvæntingu i daga og nætur.
Þá neituðu menn hans að fara lengra, og hann
sneri við i þeirri trú, að hann væri enn þá við
vesturströnd Suður-Afríku. Hann fór liægt til
baka vonsvikinn yfir því, að allir erfiðleikar hans
skyldu vera unnir fyrir gýg. Einn morgun só hann
í regnúðanum liótt bjarg. Þá var honum, ljóst, að
þetta var suðuroddi Afríku, og hann gaf lionum