Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 24

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 24
16 SJÓMAÐURINN ið fórum við aftur up]) að brýggjunni og hú var aftur tekið að lesta skipið. 9. maí vorum við búnir að lesta allt nema 100 „standarda" af borðviði, sem við ætluðum að taka á þilfarið. Vorum við þá farnir að ldakka til brott- fararinnar sem við töldum þá líklegt, að okkur yrði leyfð. En um morguninn þann 10. fengum við fréttir, sem gerðu alveg út af við þessar vonir okkar. ísland hafði verið bertekið um nóttina af Bretum. Við komumst líka fljótt að raun um að allar vonir voru úti. Við fengum algera neitun við málaleitun okkar. Þá sóttum við um leyfi lil að fara með skipið lil Svíþjóðar og það fengum við. Fórum við svo frá Kristjánssand þann 23. júní áleiðis til Lysekil i Svíþjóð og liöfðum þá verið 76 daga i Kristjánssand. Þegar við fórum var fólk fyrir nokkru farið að koma aftur til bæjarins. Nokkuð bar á andstöðu Norðmanna gegn Þjóðverjum, en vitaníega bar ])að ekki mikinn árangur. Meðan við vorum i Kristjánssand, eða réttara sagt, rétt eftir að árásin var gerð, kom finskt bark- skip til Kristjánssand. Kom það með matvörur frá Buenos Avres og vissu skipverjar ekkei’t um árásina á Noreg fyr en þeir komu inn á liöfnina. Við biðum nú i Lyksékil lit 1. október. Við viss- uin, að ekki myndi vera liægl að komast beim með skipið og farm ]iess og revndum því að selja farminn, en það tókst ekki. Loks var næstum bú- ið að setja farminn til Flekkefjord í Noregi og við vorum búnir að hita upp þegar við fengum allt i einu fréttirnar af Esju, en þeirra var lengi búið að bíða með óþreyju. Yfirgáfum við svo ski]iið og skipstjóra okkar ]iarna i Lysekil og héldum til Stokkhólms áteiðis til Petsamó — og heim. > „8COTSTOUN“ Framh. af 8. síðn. úturnar, en skipið seig stöðngt. Fn ég man það, að ég sá valnið stöðugt liækka á skyttunum. Fyrst var það i hné og svo í mitti. Þeir héldu sprengikúlunum yfir höfði scr, meðan þeir renndu þeim inn i fall- byssurnar. Og þegar ein fattbyssan var orðin ónot- tiæf vegna vatnselgsins, lilupu þeir að næstu fall- tiyssu og lijálpuðu þar til. Það situr ekki á mér að kveða upp dóma, en mér fundust þessir menn vera karlar í krapinu. Þeir vissu allir, að toftskeytatækin voru ónýt (þeir vissu ekki, að tekist hafði á síðustu stundu að senda skeyti). Þeir voru í hundruð mílna fjarlægð frá venjulegum gufuskipaleiðum og það var um viku- ferð tit næsta lands. Og ckki var sennilegt, að brezk herskip væru á þessum stóðum. Fn þeir gerðu skyldu sína. Og loks, ]iegar allar fallbyssurnar voru orðnar ónothæfar, kom skipunin: Yfirgefið skipið. Ég sá skipstjórann koma ofan úr eftirlitsturn- inum, ganga eftir hliðarbrúnni og svipast um. Hann hafði ekkert höfuðfat og gráar tiærur hans blöktu i vindinum. Yið biðum, ]iangað til hann leil um öxl og sagði: — Farið í bátana. Við létum þessi skip- unarorð ganga og allir fóru að ldifra i bátana. En fallbyssan í skulnum tiéll áfram til loka. Aftan við skutinn skotuðust ötdurnar yfir lík tveggja manna, sem farizt höfðu, þegar fyrsta sprengingin varð., Að lokum þagnaði fallbyssan, og skytturnar klifr- uðu upp þiljurnar, þangað sem skipstjórinn, lækn- irinn, yfirskyttan og við hinir vorum. Undirliðsforinginn kom með skipsskjölin og rétti mér sum þeirra. Hann átti að bera ábyrgð á, að þessi skjöl lentu ckki í höndum óvinanna. Áður en ég fór af brúnni heyrði ég skipstjórann segja: .Tæja, ég tietd, að við böfum ekki staðið okkur svo illa, lierrar mínir. Það eru enn þá þrjú merki uppi, og fallbyssurnar þrumuðu meðan hægt var. Þegar ég var kominn í bátinn sá ég skipstjórann lialda sér fast i handriðið á brúnni og skipa vfir- mönnunum að fara i bátana. Fn yfirliðsforinginn gaf hinum merki og samtaka gripu þeir skipstjór- aun og stukku með hann fyrir l)orð, þar sem þeir voru dregnir upp i bát. Sumir mannanna sungu, ]iegar við rérum frá skipinu og horfðu á það sökkva. Það er einkenni- leg tilfinning, sem grípur mann, þegar maður sér skipið, sem maður hefir verið á, sökkva. Það söklc niður á endan og skuturinn fór á undan. Liðsfor- inginn í mínum bát stóð á fætur og lét hrópa þre- falt búrra fyrir skipinu. Og við heyrðum, að hinir bátverjarnir gerðu slikt liið sama. Svo bvarf skipið. Liðsforinginn í minum I)át, sem var siglinga- fræðingur skipsins, gaf skipun um að vinda upp segl. Fg tieyrði skipstjórann kalta og spvrja uni liðan okkar. Svo sagði hann: — Stýrið i austur. Við sigldum í austurátt og veðrið versnaði. Við vorum allir votir inn að skinni, en rétt eftir hádegið kom flugvél, bringsólaði vfir okkur stundar korn og tilkynnti svo: Herðið upp liugann, það er tundurspillir á leiðinni. Skönimu seiuua kom tundurspiltirinn og hann

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.