Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 31

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 31
SJÓMAÐURINN 23 »Einar Á hÁti þeim, sem »Island» Falk« ttik lier§kildi« Eftir kapt. W. NELLEMOSE. í sjálfstæðisbarátlu okkar Islendinga hafði dagurinn 12. júní 1913 mikla þýð- ingu. I’ann dag var ungur maður tekinn á Reykjavíkurhöfn fvrir að hafa á hát sínum hinn blá-hvíta lana okkar. Þessi ungi maður var Einar Pétursson stór- kaupmaður. Um þennan atburð skrifaði W. Nellemose kapt. grein í danska sjó- mannablaðið „Vikingen“ 1. desember 1938 og birtust nokkrar myndir af þess- um atburði með greininni. Sjómaður- inn telur rétt að lofa lesendum sínum að sjá þessa grein og fer hiin hér á eftir. TT M LEIÐ og ég sendi Islandi og Islendingum innilegnstn hamingjuóskir mínar á 20 ára fnllveldisafmælinu, liefi ég löngun til að minnast þcss manns, sem fyrir rúmum 25 árum vakti þá hreyfingu,er gaf fánabaráttu íslendinga og þar með sjálfstæðisbaráttu þeirra nýjan og góðan byr. Ég á bér við Rudolf Rothe kaptein, foringja á eftir- litsskipinu „Islands Falk“. Það var 12. júní 1913, sem liann hertók unga íslendinginn Einar og fána hans, en ])etla gerði Einar að þjóðlietju í augum Islendinga og varð ])ess valdandi að myndir af honum og I)áti lians með fánann komust inn á flest islenzk heimili. Yfirskriftin á ])essari grcin er einmitt tekin af póslkortinu, sem selt var i búð- unum eftir ])ennan atburð. Það sýnir Einar á bátn- um með liinn blá-bvíta, ólöglega fána sinn. Reglurnar um fánaburð á sjónum bafa alt af verið mjög strangar og þær verða að vera strang- ar. Þá var algerlega bannað að bafa fána uppi á afturstafni, sem ékki bafði alþjóðlega viðurkenn- ingu sem þjóðarfáni og var alveg sama bvort um var að ræða smá róðrarbát eða Quenn Mary“. Það skal alveg ósagt látið, bvort það var í hugslmar- leysi eða ekki, cn Einar framdi þann mikla glæp, að bafa ólöglegan fána á afturstefni báts síns, og ])að var ekki nóg með það, heldur réri bann stríðn- islega með þennana friðarspilli blaktandi, bvað eftir annað, umhverfis herskip bans konunglegu hátignar. Slik framkoma hlaut vitanlega að bafa sinar afleiðingar og samkvæmt sjólögum gerði Rotbe kapt. út bál og bertók Einar og bát bans. Þarna sést Einar Pétursson á bátnum sínum. Var Einar fluttur um borð í skipið og þar var hon- um vinsamlega benl á að liann bel’ði framið glæp. Var fáni lians síðan tekinn herskildi, en sjálfur var Einar sendur heim til sin. Rolbe kapteinn vissi það mjög vel, að þessi blá- bvíti fáni var hjartfólginn íslensku þjóðinni. Að sjálfsögðu befði kapteinninn ekkert gert í málinu, án þess að hafa sérstakar fyrirskipanir um atburð eins og þennan. Rotbe þekti íslensku þjóðina of Og þannig svöruðu Reykvíkingar handtöku hans. vel, og unni benni of mikið, til þess að gera leik að því að særa tilfinningar hennar. En bún særðist lika og reiddist. Það var ekki liðinn meira en einn klukkutimi frá atburðinum þegar allur bærinn (Reykjavík)flaggaði blábvítuni fónum, Einar bafði verið myndaður í bak og fvrir i bátnum sínum með nýjan fána og lieil hersing af smábátum blað- in af Islendingum og allir með uppreistarfána á afturstefnum rendu sér að „Islands Falk“ og sveim- uðu kringum Iiann bvað eflir annað. Hefði lagið „Hringekjan snýst“ verið þekt í þá daga þá befð-

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.